Linda Ben gifti sig á Ítalíu: „Draumadagur lífs míns“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. september 2022 14:15 Linda Ben heldur úti vinsælli Instagramsíðu og hefur einnig gefið út matreiðslubækur. Vísir/Undireins Matarbloggarinn og bókahöfundurinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga unnusta sinn Ragnar Einarsson í fallegri athöfn. Linda sýndi frá brúðkaupinu í nýju myndbandi sem hún deildi á samfélagsmiðlum. „Draumadagur lífs míns,“ skrifaði brúðurinn með myndbandinu. Brúðkaupið fór fram á stóru sveitasetri í Tuscani á talíu. Nánustu aðstandendur brúðhjónanna flugu út til Ítalíu til þess að taka þátt í stóra deginum. Hvít blóm og kerti skreyttu langborð brúðkaupsgesta. Katrín Sif Jónsdóttir hárgreiðslukona Lindu flaug út með þeim og greiddi brúðinni fyrir athöfnina. Parið hefur verið saman í þrettán ár en trúlofuðu sig í Frakklandi fyrir sex árum síðan. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum þar sem þau byggðu saman einbýlishús. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Brúðkaup Samfélagsmiðlar Ítalía Ástin og lífið Tengdar fréttir Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Linda sýndi frá brúðkaupinu í nýju myndbandi sem hún deildi á samfélagsmiðlum. „Draumadagur lífs míns,“ skrifaði brúðurinn með myndbandinu. Brúðkaupið fór fram á stóru sveitasetri í Tuscani á talíu. Nánustu aðstandendur brúðhjónanna flugu út til Ítalíu til þess að taka þátt í stóra deginum. Hvít blóm og kerti skreyttu langborð brúðkaupsgesta. Katrín Sif Jónsdóttir hárgreiðslukona Lindu flaug út með þeim og greiddi brúðinni fyrir athöfnina. Parið hefur verið saman í þrettán ár en trúlofuðu sig í Frakklandi fyrir sex árum síðan. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum þar sem þau byggðu saman einbýlishús. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben)
Brúðkaup Samfélagsmiðlar Ítalía Ástin og lífið Tengdar fréttir Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01 Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Sjá meira
Linda Ben og Ragnar ætla að gifta sig á Ítalíu í haust Áhrifavaldurinn og rithöfundurinn Linda Ben og unnusti hennar Ragnar Einarsson ætla að gifta sig í haust úti á Ítalíu eftir þrettán ára ástarsamband og sex ára trúlofun. Saman eiga þau tvö börn og búa saman í Mosfellsbænum. 21. júní 2022 16:01
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”