Ullarvika á Suðurlandi fyrstu vikuna í október Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. september 2022 13:06 Maja Siska, sem er ein af þeim konum, sem er í forsvari fyrir Ullarvikuna 2022 á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tröllabandaprjón, handlitun í potti, ullarútsaumur, peysuprjón, sokkaprjón og spuni á rokk verður meðal þess, sem verður í boði á Ullarviku Suðurlands, sem stendur yfir fyrstu vikuna í október. Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Ullarvika á Suðurlandi 2022 hefst laugardaginn 1. október með Degi sauðkindarinnar í Rangárhöllinni á Hellu og líkur sunnudaginn 8. Október með markaði og prjónakaffihúsi í Félagsheimilinu Þingborg í Flóahreppi. Boðið verður upp á námskeið í handverki tengt ullinni og fengnir til þess kennarar frá til dæmis Íslandi, Skotlandi, Noregi og Bandaríkjunum. Maja Siska er ein af skipuleggjendur Ullarvikunnar og veit því allt um hana. “Á bak við Ullarvikuna eru einhverjar 30 konur á Suðurlandi. Þetta eru Þingborgarkonur og Spunasystur. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, það kemur t.d. kennari frá Skotlandi, sem var ekki í fyrra, sem er að gera áprentun með blómum og laufum, sem er mjög fallegt og hún er búin að gera þetta lengi. Og svo verður spuni og prjón náttúrulega og ullarlitun líka. Og við verðum aftur með byrjendanámskeið í spuna á rokk, sem var mjög vinsælt síðast. Við hlökkum til og bjóðum alla hjartanlega velkomna,” segir Maja. Falleg peysa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maja reiknar með töluvert af útlendingum, sem koma sérstaklega til landsins til að taka þátt í Ullarvikunni. “Já, það eru alltaf einhverjir útlendingar líka en flest af þessu fer fram á íslensku og er bara hugsað til að fagna íslenskri ull og handverkinu enda er þetta mjög mikið sniðið fyrir heimamarkaðinn, en svo eru alltaf líka ullarfólk frá útlöndum, sem kemur til að sækja í okkar sérstöku ull og handverk,” bætir Maja við. Allar nánari upplýsingar um Ullarvikuna er að finna hér Það er hægt að gera svo margt fallegt og skemmtilegt úr íslenskri ull eins og má sjá hér.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Flóahreppur Ásahreppur Rangárþing ytra Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira