„Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur“ Siggeir F. Ævarsson skrifar 20. september 2022 23:04 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir var fegin því að vera komin aftur á körfuboltavöllinn. Vísir/Diego Elín Sóley Hrafnkelsdóttir átti skínandi leik fyrir Valskonur í kvöld, en þetta var hennar fyrsti leikur á Íslandi síðan 2018. Elín hefur síðustu fjögur ár ár spilað í háskólaboltanum vestanhafs með liði Tulsa. Þá meiddist hún einnig illa í janúar svo að þetta var fyrsti leikurinn hennar í langan tíma. Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“ Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Það var þó ekki að sjá í kvöld að hún væri ryðguð en hún skilaði 16 stigum og fjórum fráköstum og var næst stigahæst á vellinum í kvöld. Blaðamaður bauð Elínu hjartanlega velkomna heim, ekki amaleg byrjun þetta? „Já takk fyrir það. Gott að vera komin heim og gaman að vera farin að spila körfubolta aftur, og skemmtilegur leikur!“ Það er sennilega alltaf skemmtilegt að vinna tæplega 40 stiga yfirburðasigur. Blaðamaður hafði þó orð á því að leikurinn hefði nú ekki verið mjög spennandi á að horfa fyrir hlutlausa áhorfendur, en Elín gaf lítið fyrir það. „Hvað meinarðu? Mér fannst hann skemmtilegur allan tímann! Gaman að spila körfubolta, og ég vona að áhorfendur hafi haft gaman af honum líka. Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsti leikur tímabilsins þá fannst mér ágætis tempó í honum og ég er ánægð með það.“ Valskonur náðu vissulega að keyra upp góðan hraða í þessum leik og settu mörg stig á töfluna. Var þessi sigur einhvern tímann í hættu? „Við spilum bara okkar körfubolta. Ég er bara ánægð með að okkar leikur kom svona vel út í dag. Við eigum auðvitað eftir að vinna fullt í okkar hlutum líka. Þetta eru bara 5 á móti 5 að spila körfubolta, þetta er gaman.“ Þessi leikur var eins og áður sagði fyrsti leikur Elínar í dágóðan tíma. Hún hefur engu gleymt? „Bara lært meira, er það ekki? Þetta er bara ógeðslega skemmtilegt og þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu.“
Subway-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 84-46 | Einstefna á Hlíðarenda í opnunarleiknum Valur og Breiðablik mættust í opnunarleik Subway deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld, þar sem heimakonur fóru með afar þægilegan sigur af hólmi, lokatölur 84-46. 20. september 2022 22:39