Tveir handteknir vegna líkamsárásar á veitingahúsi Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 07:41 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmslum verkefnum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi tvo menn vegna líkamsárásar á veitingahúsi í hverfi 108 í Reykjavík. Tilkynnt var um árásina upp úr klukkan 21 í gærkvöldi, en hinir handteknu voru fluttir í fangageymslu lögreglu. Í dagbók lögreglu segir að ekki sé vitað um áverka þess sem fyrir fyrir árásinni varð. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að upp úr klukkan 22 í gærkvöldi hafi verið tilkynnt um þjófnað í verslun í hverfi 109 í Reykjavík. Þar hafði maður náð að hlaupa út úr versluninni með vörur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Öryggisvörður hafði hlaupið á eftir manninum og meðal annars náð af honum þvottaefni. „Maðurinn missti einnig farsíma sinn er öryggisvörðurinn reyndi að stöðva hann.“ Um klukkan hálf tvö óskaði eigandi bíls eftir aðstoð lögreglu eftir að maður hafði farið inn í bílinn í miðborg Reykjavíkur og sofnað í aftursætinu. Lögreglumenn vöktu manninn og vísuðu honum út úr bílnum. Ennfremur segir frá því að upp úr klukkan 21:30 var tilkynnt um innbrot í bíl í hverfi 109 þar sem búið var að brjóta rúðu í bíl þar sem honum hafði verið lagt við fjölbýlishús. Þar var búið að stela bæði farsíma og hleðslubanka. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Sjá meira
Tilkynnt var um árásina upp úr klukkan 21 í gærkvöldi, en hinir handteknu voru fluttir í fangageymslu lögreglu. Í dagbók lögreglu segir að ekki sé vitað um áverka þess sem fyrir fyrir árásinni varð. Í dagbók lögreglu segir einnig frá því að upp úr klukkan 22 í gærkvöldi hafi verið tilkynnt um þjófnað í verslun í hverfi 109 í Reykjavík. Þar hafði maður náð að hlaupa út úr versluninni með vörur sem hann hafði ekki greitt fyrir. Öryggisvörður hafði hlaupið á eftir manninum og meðal annars náð af honum þvottaefni. „Maðurinn missti einnig farsíma sinn er öryggisvörðurinn reyndi að stöðva hann.“ Um klukkan hálf tvö óskaði eigandi bíls eftir aðstoð lögreglu eftir að maður hafði farið inn í bílinn í miðborg Reykjavíkur og sofnað í aftursætinu. Lögreglumenn vöktu manninn og vísuðu honum út úr bílnum. Ennfremur segir frá því að upp úr klukkan 21:30 var tilkynnt um innbrot í bíl í hverfi 109 þar sem búið var að brjóta rúðu í bíl þar sem honum hafði verið lagt við fjölbýlishús. Þar var búið að stela bæði farsíma og hleðslubanka.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Sjá meira