Réðst í heimildarleysi inn á heimili konu og nauðgaði Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2022 17:01 Dómur í málinu féll í Landsrétti í gær. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest átján mánaða fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni sem sakfelldur var fyrir að hafa ruðst í heimildarleysi inn á heimili konu og nauðgað henni þar sem hún lá sofandi í sofa íbúðarinnar. Í dómnum segir að manninum hafi einnig verið gert að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og allan áfrýjunarkostnað málsins, alls um 1,8 milljónir króna. Í ákæru kom fram að maðurinn hafi ruðst í heimildarleysi inn á heimili konunnar í Reykjavík og haft við hana kynferðismök án hennar samþykkis þar sem hún lá sofandi í sófa í stofu íbúðarinnar. Maðurinn klæddi þar konuna úr nærbuxum hennar, káfaði á og sleikti kynfæri hennar og notfærði sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og áhrifa svefnlyfs. Atvikið átti sér stað í apríl 2018, en maðurinn neitaði sök í málinu. Í dómi Landsréttar segir að framburður brotaþola hafi frá upphafi verið skýr, stöðugur og trúverugur. Þá hafi hann fengið stoð í smáskilaboðum til vitnis umrædda nótt, þar sem stóð: „Var að vakna við X fikta i fokking pikuna.“ Konan hafði farið fram á þrjá milljónir í miskabætur, en héraðsdómari og dómarar í Landsrétti töldu hæfileg upphæð vera tvær milljónir króna. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm í Hæstarétti 2006, fyrir tilraun til manndráps, og þá hafi hann gengist undir viðurlagaákvörðun áið 2013 fyrir umferðarlagabrot. Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Í dómnum segir að manninum hafi einnig verið gert að greiða konunni tvær milljónir króna í miskabætur og allan áfrýjunarkostnað málsins, alls um 1,8 milljónir króna. Í ákæru kom fram að maðurinn hafi ruðst í heimildarleysi inn á heimili konunnar í Reykjavík og haft við hana kynferðismök án hennar samþykkis þar sem hún lá sofandi í sófa í stofu íbúðarinnar. Maðurinn klæddi þar konuna úr nærbuxum hennar, káfaði á og sleikti kynfæri hennar og notfærði sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og áhrifa svefnlyfs. Atvikið átti sér stað í apríl 2018, en maðurinn neitaði sök í málinu. Í dómi Landsréttar segir að framburður brotaþola hafi frá upphafi verið skýr, stöðugur og trúverugur. Þá hafi hann fengið stoð í smáskilaboðum til vitnis umrædda nótt, þar sem stóð: „Var að vakna við X fikta i fokking pikuna.“ Konan hafði farið fram á þrjá milljónir í miskabætur, en héraðsdómari og dómarar í Landsrétti töldu hæfileg upphæð vera tvær milljónir króna. Maðurinn hefur áður hlotið fangelsisdóm í Hæstarétti 2006, fyrir tilraun til manndráps, og þá hafi hann gengist undir viðurlagaákvörðun áið 2013 fyrir umferðarlagabrot.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira