Bjarni segir bless eftir frábært sumar Sindri Sverrisson skrifar 23. september 2022 14:00 Hólmar Örn Rúnarsson og Bjarni Jóhannsson stýrðu liði Njarðvíkur saman í tvö ár með góðum árangri. UMFN Þjálfarinn þrautreyndi Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann skilur við liðið í næstefstu deild eftir að hafa stýrt því til sigurs í 2. deild í sumar. Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira
Bjarni tók við Njarðvík ásamt Hólmari Erni Rúnarssyni fyrir tæpum tveimur árum. Þeir tóku við liðinu í 2. deild en Njarðvík vann hana með sannfærandi hætti í sumar og hlaut 55 stig í 22 umferðum, skoraði langflest mörk í deildinni eða 63 og fékk einnig fæst mörk á sig eða 22. Bjarni, sem er 64 ára gamall, hefur starfað sem þjálfari í yfir þrjá áratugi en hann byrjaði sem spilandi þjálfari Þróttar Neskaupstað, þaðan sem Bjarni er. Bestum árangri náði hann sem þjálfari ÍBV sem hann stýrði tvívegis til Íslandsmeistaratitils og einu sinni til bikarmeistaratitils á árunum 1997-1999. Eyjamenn unnu því tvo af þremur Íslandsmeistaratitlum sínum frá upphafi undir stjórn Bjarna. Bjarni hefur einnig þjálfað Fylki, Grindavík, Breiðablik og Stjörnuna í úrvalsdeild, sem og KA, Vestra og Tindastól í neðri deildum. Þá var hann aðstoðarlandsliðsþjálfari í tíð Eyjólfs Sverrissonar sem stýrði íslenska landsliðinu á árunum 2005-2007. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Njarðvíkur er Bjarna þakkað kærlega fyrir hans framlag til félagsins og hans þátt í vexti þess.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Njarðvík Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Sjá meira