Kúabændur eru brattir með sig og kýrnar sínar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. september 2022 09:07 Kúabændur hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kúabændur landsins hafa náð að auka meðalframleiðslu á hverja kú um 50% á síðustu 30 árum. Á sama tíma hefur mjólkurkúm fækkað um 20% á meðan framleiðslan hefur aukist um 43%. Færri kýr þarf því til að framleiða meiri mjólk og þannig hefur bæði orðið gríðarleg hagræðing og minni losun kolefnis í greininni. Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson Landbúnaður Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund. Hröð þróun hefur verið síðustu ár í íslenskri mjólkurframleiðslu hvað varðar tækniframfarir, aðbúnað, fóðrun og kynbætur íslenskra mjólkurkúa. Kúabændur hafa þannig náð að auka meðalframleiðslu á hverja kýr um 50% á síðustu 30 árum, sem verður að teljast harla gott. En á sama tíma og þetta gerist þá er innlegg á mjólk til afurðastöðva alltaf að minnka og minnka. „Auðvitað hefur það einhver áhrif þessar áskoranir, sem bændur eru að takast á við. Þeir fara að leita leiða til að hagræða og hafa kannski þá eitthvað fækkað kúm og eru þá ekki að framleiða neitt umfram sitt greiðslumark,“ segir Herdís Magna Gunnarsdóttir, formaður Félags kúabænda. Er það ekki áhyggjuefni þegar mjólkin er að minnka svona mikið? „Jú, algjörlega og salan hefur svo aukist á sama tíma en sem betur fer erum við að sjá einhverjar breytingar. Það eru að aukast mjólkurkúafjöldin í landinu, sem er að fara upp aftur og ég hef bara trú á að við náum að bregðast við, ég hef fulla trúa á íslenskum kúabændum.“ Í dag eru um 520 kúabú í landinu og kýrnar eru rétt um 26 þúsund.Magnús Hlynur Hreiðarsson Herdís segist horfa jákvætt á framtíð kúabúskapar á Íslandi. „Auðvitað verður maður að vera brattur en það er augljóst að við verðum samt að fá skýr skilaboð um það að við eigum að halda áfram af því að bændur eru frábær starfskraftur og það hefur sjaldan verið jafn mikið tækifæri fyrir bændur að fara jafnvel að leita eitthvað annað og þá verðum við að fara að fá skýrari skilaboð um að við munum hafa afkomu af okkar atvinnu,“ segir Herdís Magna. Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem er formaður Félags kúabænda.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Landbúnaður Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira