Kannabis áfram á bannlista lyfjaeftirlitsins Atli Arason skrifar 24. september 2022 14:00 Sha'Carri Richardson missti af Ólympíuleikunum eftir að Kannabis fannst í blóði hennar. Getty Images Alþjóðlega lyfjaeftirlitið, WADA (e. World Anti-Doping Agnecy), hefur tilkynnt eftir nánari endurskoðun að kannabis verður áfram á bannlista yfir þau lyf sem íþróttamönnum er bannað að taka inn. WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
WADA hefur yfirsýn yfir þau lyf sem gætu bætt frammistöðu þeirra íþróttamanna sem taka þau inn. Á síðasta ári var bandaríska spretthlauparanum Sha'Carri Richardson, sjöttu hröðustu konu heims, meinuð þátttaka frá Ólympíuleikunum í Tokyo í síðasta sumar eftir að kannabis fannst í blóði hennar við lyfjapróf. Kannabis er löglegt efni í 38 af 50 ríkjum Bandaríkjanna, sem og víðar um heim. Það varð til þess að WADA endurskoðaði ákvörðun sína, eftir þrýsting frá hagsmunaaðilum. „Ekki dæma mig. Ég er bara mennsk, það vil bara svo til að ég hleyp aðeins hraðar en flestir,“ sagði Richardson við NBC, eftir að bannið lág fyrir. Richardson sagðist hafa notað kannabis eftir að móðir hennar lést, að efnið hafi hjálpað henni að komast yfir andlát hennar. „Ég biðst afsökunar á því að vita ekki hvernig ég ætti að eiga við tilfinningar mínar eða hvernig ég átti að bregðast við andláti hennar,“ bætti Richardson við. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið tilkynnti einnig að verkalyfið Tramadol væri komið á bannlista frá og með árinu 2024. Tramadol er ópíóða verkjalyf og talið ávanabindandi. Chris Kirkland, fyrrum markvörður Liverpool, tjáði sig um verkjalyfið fyrir ekki svo löngu síðan þar sem Kirkland sagðist hafa verið háður lyfinu.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Frjálsar íþróttir Kannabis Tengdar fréttir Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Sjá meira
Fyrrverandi markvörður Liverpool var háður verkjalyfjum: „Verður önnur manneskja“ Chris Kirkland, fyrrverandi markvörður Liverpool sem og annarra liða, hefur undanfarinn áratug verið háður verkjalyfjum. Kirkland hefur áður rætt glímu sína við bæði þunglyndi og kvíða. Nú hefur hann opnað sig varðandi ofneyslu sína á verkjalyfjum. 22. júlí 2022 23:30
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða