„Selfoss kom okkur á óvart til að byrja með“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. september 2022 18:15 Ágúst var ánægður með níu marka sigur á Selfossi Vísir/Hulda Margrét Valur vann sannfærandi níu marka sigur á Selfossi 18-27. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn. „Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum. Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
„Frammistaðan var góð á köflum. Selfyssingar komu okkur aðeins á óvart hvernig þær spiluðu gegn Theu [Imani Sturludóttir] sem gerði okkur erfitt fyrir til að byrja með. Vörnin og markvarslan var góð allan leikinn og heilt yfir er ég nokkuð sáttur með níu marka sigur og tvö stig á erfiðum útivelli,“ sagði Ágúst Jóhannsson í samtali við Vísi eftir leik. Þrátt fyrir erfiða byrjun náði Valur að taka yfir leikinn og var með sex marka forskot í hálfleik en Ágústi fannst sigurinn aldrei í höfn fyrr en lítið var eftir af leiknum. „Ég var ekki rólegur fyrr en sjö mínútur voru eftir. Mér fannst þær baráttuglaðar það vantaði tvo góða leikmenn hjá þeim. Það var erfitt að hrista þær af okkur og stórt hrós á Selfoss. Það var gaman að spila á móti þeim þar sem það var mikið af áhorfendum og stemmningin var góð.“ Ágúst var ánægður með varnarleik Vals um miðjan seinni hálfleik sem varð til þess að Selfoss skoraði ekki í tæplega ellefu mínútur. „Við náðum að skora auðveld mörk og slíta þær frá okkur. Varnarleikurinn var góður og við keyrðum í bakið á þeim.“ Roberta Ivanauskaité var allt í öllu í sóknarleik Selfoss í seinni hálfleik og skoraði níu af tíu mörkum liðsins. „Mér finnst hún vera ein af bestu leikmönnunum í þessari deild og það kom mér ekkert á óvart við hennar leik en okkur tókst að halda hinum í skefjum og þá mátti hún skora,“ sagði Ágúst að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Handbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn