Sá fimmti handtekinn vegna árásinnar á Hamraoui Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2022 09:01 Kheira Hamraoui hlaut mikla áverka eftir árásina 4. nóvember í fyrra. getty Maður hefur verið handtekinn, grunaður um aðild að árásinni á frönsku fótboltakonuna Kheiru Hamraoui. Hópur grímuklæddra manna réðist á Hamraoui í byrjun nóvember á síðasta ári, drógu hana út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum svo það stórsá á henni. Aminata Diallo, samherji Hamraouis hjá Paris Saint-Germain, var handtekinn, grunuð um að hafa skipulagt árásina til að auk möguleika sína á að fá að spila með liðinu í stað Hamraouis. Diallo var svo sleppt og hún hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. En hún var aftur handtekinn á dögunum og ákærð fyrir grófa líkamsárás. Í lögregluskýrslu kemur fram að fyrir árásina hafi Diallo leitað sér upplýsinga á Google hvernig væri best að brjóta hnéskel. Þetta stórfurðulega mál tók enn einn snúninginn á mánudaginn þegar maður á þrítugsaldri var handtekinn, grunaður um að hafa tekið þátt í árásinni á Hamraoui. Hann er fimmti maðurinn sem er handtekinn vegna málsins. Einn þeirra á að hafa viðurkennt að þeir hafi fengið fimm hundruð evrur fyrir að ráðast á Hamraoui. Hamraoui hefur ekkert leikið með PSG eftir árásina. Hún gekk í raðir liðsins frá Barcelona í fyrra. Diallo er án félags eftir að samningur hennar við PSG rann út. Franski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
Hópur grímuklæddra manna réðist á Hamraoui í byrjun nóvember á síðasta ári, drógu hana út úr bíl og börðu hana í fæturna með járnrörum svo það stórsá á henni. Aminata Diallo, samherji Hamraouis hjá Paris Saint-Germain, var handtekinn, grunuð um að hafa skipulagt árásina til að auk möguleika sína á að fá að spila með liðinu í stað Hamraouis. Diallo var svo sleppt og hún hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. En hún var aftur handtekinn á dögunum og ákærð fyrir grófa líkamsárás. Í lögregluskýrslu kemur fram að fyrir árásina hafi Diallo leitað sér upplýsinga á Google hvernig væri best að brjóta hnéskel. Þetta stórfurðulega mál tók enn einn snúninginn á mánudaginn þegar maður á þrítugsaldri var handtekinn, grunaður um að hafa tekið þátt í árásinni á Hamraoui. Hann er fimmti maðurinn sem er handtekinn vegna málsins. Einn þeirra á að hafa viðurkennt að þeir hafi fengið fimm hundruð evrur fyrir að ráðast á Hamraoui. Hamraoui hefur ekkert leikið með PSG eftir árásina. Hún gekk í raðir liðsins frá Barcelona í fyrra. Diallo er án félags eftir að samningur hennar við PSG rann út.
Franski boltinn Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira