Dagný kom West Ham til bjargar og tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 15:27 Dagný Brynjarsdóttir reyndist hetja West Ham í dag. Alex Burstow/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir reyndist hetja West Ham er hún skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma gegn London City Lionesses í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2 að venjulegum leiktíma loknum, en gestirnir í West Ham höfðu betur eftir langa vítaspyrnukeppni. Dagný lék allan leikinn fyrir West Ham í dag, en eftir um klukkutíma leik var liðið lent 2-0 undir. Hin franska Viviane Asseyi minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 65. mínútu áður en Dagný hélt vonum liðsins á lífi með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. DAGNYYYYYYYYYY! 👏The Skipper has equalised late on! ⚒️#LCLWHU 2-2 pic.twitter.com/wnTYaKBuWZ— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Eftir jafntefli í deildarbikarnum er farið beint í vítaspyrnukeppni og fengu áhorfendur miklu meira en nóg fyrir peninginn sinn þar. Bæði lið klikkuðu á tveimur spyrnum af fyrstu fimm, en Dagný skoraði úr fimmtu spyrnu West Ham og því þurfti að grípa til bráðabana. Liðin skoruðu til skiptis, en klikkuðu bæði á sinni áttundu spyrnu og því gekk illa að skera úr um sigurvegara. Það var ekki fyrr en Dagný steig á punktinn í annað sinn í þrettándu spyrnu West Ham að dró til tíðinda. Dagný skoraði úr spyrnu sinni, en Lily Agg klikkaði á sinni fyrir heimakonur og sigur West Ham því í höfn. Brynjarsdottir scores again! 🔷 ✅✅ ❌✅❌✅✅❌✅✅✅✅⚒️ ❌✅ ✅ ❌✅✅✅❌✅✅✅✅✅#LCLWHU— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Dagný lék allan leikinn fyrir West Ham í dag, en eftir um klukkutíma leik var liðið lent 2-0 undir. Hin franska Viviane Asseyi minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 65. mínútu áður en Dagný hélt vonum liðsins á lífi með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. DAGNYYYYYYYYYY! 👏The Skipper has equalised late on! ⚒️#LCLWHU 2-2 pic.twitter.com/wnTYaKBuWZ— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Eftir jafntefli í deildarbikarnum er farið beint í vítaspyrnukeppni og fengu áhorfendur miklu meira en nóg fyrir peninginn sinn þar. Bæði lið klikkuðu á tveimur spyrnum af fyrstu fimm, en Dagný skoraði úr fimmtu spyrnu West Ham og því þurfti að grípa til bráðabana. Liðin skoruðu til skiptis, en klikkuðu bæði á sinni áttundu spyrnu og því gekk illa að skera úr um sigurvegara. Það var ekki fyrr en Dagný steig á punktinn í annað sinn í þrettándu spyrnu West Ham að dró til tíðinda. Dagný skoraði úr spyrnu sinni, en Lily Agg klikkaði á sinni fyrir heimakonur og sigur West Ham því í höfn. Brynjarsdottir scores again! 🔷 ✅✅ ❌✅❌✅✅❌✅✅✅✅⚒️ ❌✅ ✅ ❌✅✅✅❌✅✅✅✅✅#LCLWHU— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti