Beyoncé skín skært fyrir Tiffany & Co Elísabet Hanna skrifar 3. október 2022 17:31 Beyoncé skín skært í herferð fyrir skartgripafyrirtækið. Skjáskot/Youtube Söngkonan Beyoncé skín skært klædd demöntum frá toppi til táar í nýju myndbandi frá skartgripafyrirtækinu Tiffany & Co. Í því má sjá hana dansa og syngja á fullum skemmtistað af fólki ásamt því að sitja á baki glitrandi hests. Beyoncé hefur reglulega starfað með fyrirtækinu í gegnum árin. Undanfarið hefur hún verið að taka þátt í herferð sem ber heitið Lose Yourself in Love. Myndbandið sem um ræðir ber heitið „Summer Renaissance“ og vitnar í lagið sem er af nýju plötu söngkonunnar Renaissance. Því er leikstýrt af Grammy verðlaunahafanum Mark Romanek. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: Veita skólastyrk Partur af samstarfi hjónanna Beyoncé og Jay-Z með skartgripafyrirtækinu er verkefnið Tiffany Atrium sett af stað. Það veitir skólastyrk í listum og skapandi greinum. Fram að þessu hafa sextíu nemendur hlotið styrkinn. View this post on Instagram A post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) Hjónin hafa áður tekið þátt í myndbandi fyrir fyrirtækið, bæði saman, í október í fyrra. Það hlaut nafnið Date night og dró innblástur frá kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's. Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ólga vegna nýrrar tónlistar Beyoncé Beyoncé gaf út plötuna „Renaissance“ nú á dögunum en ekki hafa allir verið sáttir við lög plötunnar. Beyonce hefur neyðst til þess að breyta tveimur lögum á nýju plötunni og hefur Monica Lewinsky nú blandað sér í málið. 3. ágúst 2022 14:30 Beyoncé gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu Söngkonan Beyoncé gaf út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni í gær og heitir lagið Break My Soul. Platan sem kemur út í lok júlí mun bera heitið Renaissance og verður fyrsta sóló platan hennar síðan 2016. 21. júní 2022 12:46 Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. 16. júní 2018 22:43 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Beyoncé hefur reglulega starfað með fyrirtækinu í gegnum árin. Undanfarið hefur hún verið að taka þátt í herferð sem ber heitið Lose Yourself in Love. Myndbandið sem um ræðir ber heitið „Summer Renaissance“ og vitnar í lagið sem er af nýju plötu söngkonunnar Renaissance. Því er leikstýrt af Grammy verðlaunahafanum Mark Romanek. Myndbandið má sjá í heild sinni hér að neðan: Veita skólastyrk Partur af samstarfi hjónanna Beyoncé og Jay-Z með skartgripafyrirtækinu er verkefnið Tiffany Atrium sett af stað. Það veitir skólastyrk í listum og skapandi greinum. Fram að þessu hafa sextíu nemendur hlotið styrkinn. View this post on Instagram A post shared by Tiffany & Co. (@tiffanyandco) Hjónin hafa áður tekið þátt í myndbandi fyrir fyrirtækið, bæði saman, í október í fyrra. Það hlaut nafnið Date night og dró innblástur frá kvikmyndinni Breakfast at Tiffany's.
Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ólga vegna nýrrar tónlistar Beyoncé Beyoncé gaf út plötuna „Renaissance“ nú á dögunum en ekki hafa allir verið sáttir við lög plötunnar. Beyonce hefur neyðst til þess að breyta tveimur lögum á nýju plötunni og hefur Monica Lewinsky nú blandað sér í málið. 3. ágúst 2022 14:30 Beyoncé gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu Söngkonan Beyoncé gaf út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni í gær og heitir lagið Break My Soul. Platan sem kemur út í lok júlí mun bera heitið Renaissance og verður fyrsta sóló platan hennar síðan 2016. 21. júní 2022 12:46 Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44 Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01 Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. 16. júní 2018 22:43 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Ólga vegna nýrrar tónlistar Beyoncé Beyoncé gaf út plötuna „Renaissance“ nú á dögunum en ekki hafa allir verið sáttir við lög plötunnar. Beyonce hefur neyðst til þess að breyta tveimur lögum á nýju plötunni og hefur Monica Lewinsky nú blandað sér í málið. 3. ágúst 2022 14:30
Beyoncé gefur út fyrsta lagið af væntanlegri plötu Söngkonan Beyoncé gaf út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni í gær og heitir lagið Break My Soul. Platan sem kemur út í lok júlí mun bera heitið Renaissance og verður fyrsta sóló platan hennar síðan 2016. 21. júní 2022 12:46
Beyoncé tilkynnir næstu plötu sína Beyoncé hefur tilkynnt næstu plötu sína, Renaissance, sem kemur út þann 29. júlí næstkomandi. Platan er sjöunda sóló-plata tónlistarkonunnar og sú fyrsta frá 2016 þegar hin mjög svo vinsæla Lemonade kom út. 16. júní 2022 09:44
Beyoncé tilnefnd til Óskarsins - Allar tilnefningarnar Tilnefningar til Óskarsins voru gefnar út í dag og sáu þau Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan um að kynna þær. Hátíðin mun fara fram þann 27. mars og var spennan fyrir tilnefningunum gríðarlega sérstaklega þar sem Íslendingar áttu möguleika á tilnefningu fyrir Dýrið. 8. febrúar 2022 15:01
Beyoncé og Jay-Z koma öllum að óvörum með glænýrri plötu Beyoncé og Jay-Z gáfu í dag út sameiginlega plötu, þá fyrstu sem þau gefa út í sameiningu. Þá kom einnig út nýtt lag með tilheyrandi tónlistarmyndband samhliða plötunni. 16. júní 2018 22:43