Tónlist varð eins og skuldabréf og verðið rauk upp
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar

Stofnendur Öldu Music, sem er rétthafi að bróðurparti allrar íslenskrar tónlistar og var fyrr á árinu selt til Universal Music Group, sáu fyrir sér að streymisveitur myndu gjörbreyta rekstrargrundvelli íslenskrar tónlistar. Stöðugt tekjustreymi ásamt lágu vaxtastigi gerði það að verkum að verðmiðinn á tónlist, þar á meðal íslenskri tónlist, margfaldaðist á örfáum árum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.