Ljósleiðaradeildin í beinni: Þórsarar eiga erfiðan leik í toppbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. október 2022 19:19 Þrír leikir eru á dagskrá þegar fjórðu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti
Fyrsti leikur kvöldsins er viðureign Breiðabliks og LAVA klukkan 19:30, en bæði lið eru með tvö stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign NÚ og Þórs. Þórsarar hafa unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils og verða að vinna til að halda í við topplið Dusty sem er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Að lokum er svo komið að viðureign SAGA og Viðstöðu klukkan 21:30, en hægt er að horfa á beina útsendingu frá öllum leikjunum á Stöð 2 eSport eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti