„Mínir menn voru eins og saumaklúbbs kerlingar sem lögðu sig ekki fram með öllu sínu hjarta“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. október 2022 20:32 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var hundfúll eftir tap gegn Aftureldingu 26-27. Rúnar var afar ósáttur með frammistöðu Hauka og fannst honum sínir menn ekki hafa áhuga á að berjast. „Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin Sjá meira
„Mér fannst Afturelding klókari en við þeir tóku langar sóknir og nýttu færin vel á meðan okkar sóknarleikur var hægur og við tókum sjaldan réttar ákvarðanir,“ sagði Rúnar og bætti við að Guðmundur Bragi var með Hauka á herðunum. Rúnar var ekki ánægður með baráttuna í sínu liði og var hundfúll með að horfa upp á sitt lið leggja sig ekki fram. „Við byrjuðum að rúlla á liðinu þar sem við vildum ekki að menn myndu springa í fyrri hálfleik en svo kom brottvísun og okkur tókst ekki að halda dampi.“ „En ég verð að segja að ég get ekki horft á mitt lið lengur horfa á lausa bolta liggja á vellinum. Menn eru ekki að fórna sér í eitt eða neitt þetta eru eins og saumaklúbbs kerlingar sem leggja sig ekki fram með öllu sínu hjarta og þetta fer svakalega í taugarnar á mér. Þetta gerist í öllum umferðum þar sem það liggur dauður bolti fyrir framan okkur og það er andstæðingurinn sem skutlar sér á meðan við bíðum og mér finnst ótrúlega þreytandi að horfa upp á þetta.“ Rúnar hrósaði Aftureldingu og fannst honum Mosfellingar vera klókari en hans lið. „Mér fannst Afturelding klókara lið á vellinum sem spilaði fastari vörn og lagði meira á sig. Þetta er ekki flóknara en það. Ég væri til í að spila eftir þrjá daga eftir svona leik en það þarf að fara yfir marga hluti og við þurfum að skerpa á grunnatriðunum,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti