Útfararbíll nýttur sem sendibíll á Ísafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 08:03 Bílinn vekur alltaf mikla athygli þegar hann er á ferðinni á Ísafirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Útfararbíll á Ísafirði er óvenjulega mikið á ferðinni og vekur alltaf athygli þar sem hann kemur en hann er þó ekki að flytja lík á milli staða. Nei, bílinn er notaður, sem sendibíll fyrir tælenskan veitingastað í bænum. „Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
„Hann er búin að standa sig alveg eins og hetja, búin að snúa nokkrum höfðum og búin að fá slatta af myndum af sér. Það eru margir mjög hissa að sjá mig á bílnum en þetta er bara sendibíllinn minn í dag. Það eru margir búnir að spyrja hvort maður sé ekki hræddur að vera á þessu en ég segi bara, það eru góðir andar í bílnum, það er ekkert annað, þetta er bara góðir andar,“ segir Sigurður Bjarki Guðbjartsson, eigandi útfararbílsins. Sigurður Bjarki sá bílinn auglýstan til sölu á Facebook og klukkutíma síðar var hann búin að kaupa hann. Bílinn var fluttur notaður inn til landsins og var til fjölda ára í eigu útfararþjónustu í Reykjavík. Bílinn er árgerð 1992 og það er búin að keyra hann 100 þúsund kílómetra á þessum 30 árum. Sigurður Bjarki, sem keypti bílinn eftir að hann hafði séð auglýsingum á Facebook að hann væri til sölu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurður Bjarki segir heimamenn á Ísafirði hafa miklar skoðanir á bílnum, mörgum finnist mjög skrýtið að nota útfararbíl, sem sendibíl á götum bæjarins fyrir tælenskan veitingastað alla daga, á meðan öðrum finnst þetta töff og setja skemmtilegan brag á bæjarfélagið. „Bíddu við, af hverju má þetta ekki vera sendibíll eins og kirkja getur verið leikskóli, ég held að þetta sé ekkert annað. Eins og staðan er í dag þá er þetta bara sendiferðabílinn minn,“ segir Sigurður Bjarki, veitingamaður og sendibílstjóri á Ísafirði. Bílinn stendur mikið við Nettó á Ísafirði en veitingastaðurinn hjá Sigurðir Bjarka og fjölskyldu hans er í sama húsnæði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ísafjarðarbær Bílar Veitingastaðir Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira