Fá meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. október 2022 14:04 Markaðurinn í Þingborg er opinn til klukkan 17:00 í dag. Hér er Lorya Björk, sem er dugleg að vinna úr íslenskri ull. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ullarviku Suðurlands lýkur formlega í dag með ullarmarkaði í félagsheimilinu í Þingborg í Flóahreppi. Vikan hefur tekið einstaklega vel þar sem áhugafólk um íslenska ull hefur fræðst um góðan eiginleika hennar við ýmiskonar handverk. Margir sauðfjárbændur fá nú meira fyrir ullina en kjötið af fé sínu. Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag. Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Ullarvikan hófst formlega um síðustu viku með Degi sauðkindarinnar á Hellu og svo fjárlitasýningu í Árbæjarhjáleigu í Rangárþingi ytra. Síðan hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar með allskonar atriðum, sem tengjast ull af íslensku sauðkindinni. Hulda Brynjólfsdóttir í Uppspuna í Ásahreppi og eina af forsvarskonum Ullarvikunnar er mjög ánægð með hvernig til hefur tekist. En hvers konar markaður verður þetta á Þingborg í dag? “Markaðurinn snýst aðallega um íslenskt handverk tengt ull og prjónaskap og því sem hægt er að nýta í kringum það. Ef við leyfðum líka þeim að koma, sem eru með sérstaklega vandað handverk líka. Það eru allir velkomnir, bara um að gera að drífa sig í sveitina,” segir Hulda. Hulda Brynjólfsdóttir, sem segist í dag fá meira, sem sauðfjárbóndi fyrir ullina af fénu sínu en kjötið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hulda segir mikla vakningu í kringum íslensku ullina. En hverju þakkar hún það? “Íslensku sauðkindinni, ég myndi segja það. Við erum bara að átta okkur á því hvað hún er mikilvæg og getur gert mikið fyrir okkur myndi ég segja.” Og það er í rauninni að fast meira fyrir ullina en kjötið eða hvað? “Já,hjá okkur er það þannig, við erum að fá meira fyrir ullina en kjötið, þannig að hún er orðinn mikilvægari í okkar huga,” segir Hulda, sauðfjárbóndi og eigandi Uppspuna í Ásahreppi. Markaðurinn í Þingborg hófst klukkan 10:00 í morgun og stendur til klukkan 17:00 í dag.
Flóahreppur Landbúnaður Prjónaskapur Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira