Skoraði mark sem gæti kostað hann HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 15:31 Paulo Dybala fann vel til strax eftir skotið. EPA-EFE/FABIO FRUSTACI Það styttist óðum í heimsmeistaramótið í Katar og þeir leikmenn sem ætla að spila þar mega alls ekki meiðast þegar svona stutt er í mót. Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira
Einn af þeim sem ætlaði sér að vera með á heimsmeistaramótinu var argentínski framherjinn Paulo Dybala en nú lítur út fyrir að mótið sé í hættu hjá honum. Dybala tókst nefnilega að meiða sig þegar hann tók vítaspyrnu og skoraði fyrir Roma í ítölsku deildinni um helgina. Dybala greip strax um lærið eftir skotið og gat ekki haldið leik áfram. Þessi 28 ára framherji hefur skorað 7 mörk í 11 leikjum með Roma síðan að hann til félagsins frá Juventus í sumar. Knattspyrnustjóri hans, Jose Mourinho, var ekki bjartsýnn þegar hann ræddi við fjölmiðla. „Ég myndi segja að þetta líti illa út, meira að segja mjög illa út. Ég er ekki læknir en út frá minni reynslu og eftir að hafa talað við Paulo þá er ólíklegt að við sjáum meira af honum á þessu ári,“ sagði Jose Mourinho við DAZN. Heimsmeistaramótið í Katar hefst 20. nóvember næstkomandi. Þetta er síðasta HM hjá Lionel Messi og miklar væntingar eru gerðar til þess í Argentínu að þessi frábæri leikmaður verði loksins heimsmeistari. Argentínska liðið hefur ekki tapað leik síðan í júlí 2019 og Dybala skoraði einmitt eitt af mörkum liðsins í sigri á Evrópumeisturum Ítala í Finalissima leiknum á Wembley í sumar. Dybala er þó ekki byrjunarliðsmaður hjá Argentínumaður en er góður kostur til að koma inn af bekknum.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Sjá meira