Sögð hafa gert tilraun til þess að myrða sama nýburann fjórum sinnum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. október 2022 00:04 Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun. Getty/Christopher Furlong Þriðji dagur réttarhalda yfir breska hjúkrunarfræðingnum Lucy Letby fóru fram í dag. Letby er sökuð um að hafa myrt sjö nýbura og gert tilraun til þess að myrða tíu til viðbótar á nýburadeild spítala sem hún vann á. Verknaðurinn er sagður hafa átt sér stað á milli júní 2015 og 2016. Spítalinn sem Letby starfaði á heitir Countess of Chester spítalinn og er staðsettur í Chester í Englandi. Ákæruvaldið segir hana hafa gert tilraun til þess að myrpa sum barnanna nokrum sinnum. Letby hefur neitað sök. Guardian og Sky News greina frá þessu. Letby er meðal annars sökuð um að nota insúlín til þess að bana börnunum. Tilfelli barnanna eru skráð eftir stafrófinu á meðan réttarhöldunum stendur en í dag var meðal annars farið yfir mál barns I. Letby er sökuð um að hafa reynt að bana barni I fjórum sinnum áður en henni á að hafa tekist það að lokum. Álit sérfræðings sé að niðurstöður rannsókna gefi sterklega í skyn að dauða barns I hafi borið að með óeðlilegum hætti. Barninu er einnig sagt hafa batnað á milli tilfella þegar Letby hafi ekki verið nærri. Einnig hafi Letby viðurkennt að hún hafi sent foreldrum barns I samúðarkort, geymt mynd af kortinu í síma sínum og leitað að foreldrum barnsins á Facebook. Einnig hafi hún leitað að foreldrum þriggja barna sem hún er sökuð um að hafa banað á degi þar sem hún var ekki á vakt. Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun, búist er við að ákæruvaldið ljúki framsögu sinni þá og verjendur Letby taki við. Áætlað að réttarhöldin muni standa yfir í allt að sex mánuði. Bretland Erlend sakamál Mál Lucy Letby Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Spítalinn sem Letby starfaði á heitir Countess of Chester spítalinn og er staðsettur í Chester í Englandi. Ákæruvaldið segir hana hafa gert tilraun til þess að myrpa sum barnanna nokrum sinnum. Letby hefur neitað sök. Guardian og Sky News greina frá þessu. Letby er meðal annars sökuð um að nota insúlín til þess að bana börnunum. Tilfelli barnanna eru skráð eftir stafrófinu á meðan réttarhöldunum stendur en í dag var meðal annars farið yfir mál barns I. Letby er sökuð um að hafa reynt að bana barni I fjórum sinnum áður en henni á að hafa tekist það að lokum. Álit sérfræðings sé að niðurstöður rannsókna gefi sterklega í skyn að dauða barns I hafi borið að með óeðlilegum hætti. Barninu er einnig sagt hafa batnað á milli tilfella þegar Letby hafi ekki verið nærri. Einnig hafi Letby viðurkennt að hún hafi sent foreldrum barns I samúðarkort, geymt mynd af kortinu í síma sínum og leitað að foreldrum barnsins á Facebook. Einnig hafi hún leitað að foreldrum þriggja barna sem hún er sökuð um að hafa banað á degi þar sem hún var ekki á vakt. Réttarhöldin yfir Letby halda áfram á morgun, búist er við að ákæruvaldið ljúki framsögu sinni þá og verjendur Letby taki við. Áætlað að réttarhöldin muni standa yfir í allt að sex mánuði.
Bretland Erlend sakamál Mál Lucy Letby Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira