OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. október 2022 16:31 OJ Simpson er ósáttur við dómgæsluna í NFL-deildinni. Getty/Pool Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira