Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. október 2022 23:05 Arnarlax er stærsta fiskeldisfyrirtæki landsins. Strokulaxar úr kvíum fyrirtækisins hafa verið í meirihluta veiða Fiskistofu í Mjólká undanfarið. vísir/vilhelm Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið. Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar. Þar segir að hægt hafi verið að rekja 24 þessara laxa í kví á eldissvæði Arnarlax við Haganes í Arnarfirði. Ekki hafi verið unnt að rekja uppruna fjögurra laxa. Tveir þeirra komu úr Mjólká og tveir úr Ósá í Patreksfirði. Á síðasta ári var greint frá gati á nótarpoka sjókvíar Arnarlax við Haganes sem innihélt 120.000 laxa. Hafrannsóknarstofnun hefur rakið 17 af þeim 32 sem náðust upp úr ánni í nýjustu veiðum til þess sjókvís. „Í framhaldi af veiðum í Mjólká hóf Fiskistofa umfangsmikla leit að fiskum í ám frá Dýrafirði til Patreksfjarðar og notaði m.a. til þess flygildi,“ segir á vef MAST. Þar segir að ekki hafi verið lokið við slátrun úr eldissvæðinu Haganesi þegar þetta er skrifað en slátrun verður lokið í næstu viku og mun þá Matvælastofnun geta gefið upp áætlaðan fjölda laxa sem hafa strokið.
Fiskeldi Vesturbyggð Matvælaframleiðsla Lax Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira