Sykurmolinn snýr aftur X977 17. október 2022 14:16 Sykurmolinn, lagakeppni X977 þar sem óþekktir tónlistarmenn fá tækifæri til þess að koma sér á framfæri, snýr nú aftur. Nafnið Sykurmolinn er eins og nafnið gefur til kynna skírskotun í íslenska tónlistarsögu. Fyrirkomulag keppninnar er eins og áður, fólk sendir inn óútgefið lag á netfangið sykurmolinn@x977.is. Keppt er bæði í karla og kvennaflokki og er verðlaunafé að upphæð 250.000 krónur veitt fyrir efsta sæti í báðum flokkum. Ómar, dagskrárstjóri X977, heldur utan um keppnina í ár og er spenntur að sjá það sem íslenska tónlistarsenan skilar af sér í ár. „Það er um að gera að rýna í þennan gríðarlega frumkraft sem býr í grasrótinni, sem virðist hreinlega hafa aukist í faraldrinum. Ung og efnileg bönd dæla út gæða efni þessa daga sem aldrei fyrr og það eru forréttindi að fylgjast með og fjalla um þetta efnilega tónlistarfólk, “ segir Ómar. Sigurvegarar bókaðir víða um heim Keppnin hefur vakið mikla eftirtekt þar sem síðustu sigurvegarar hafa fengið plötusamninga og eru nú bókuð á margar helstu tónlistarhátíðir hér heima og erlendis. Keppnin var síðast haldin 2020 og þá voru það Possimiste og hljómsveitin SuperSerious sem tóku vinninginn. Possimiste gaf út sína fyrstu plötu í fyrra sem ber nafnið Younivers. Hljómsveitin SuperSerious eru stanslaust að gera tónlist og er breiðskífa væntanlega á næsta, fyrsta lagið af henni kemur út 21. Október og heitir Bye Bye Honey. Daníel jón, annar söngvara Superserious, sagði að keppnin hafi hjálpað sveitinni mikið að koma sér á framfæri og voru þau tilnefnd til hlustendaverðlaunanna fyrir árið 2021. Keppnin í ár er í samstarfi við Orku Náttúrunnar. X977 Tónlist Tengdar fréttir Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Fyrirkomulag keppninnar er eins og áður, fólk sendir inn óútgefið lag á netfangið sykurmolinn@x977.is. Keppt er bæði í karla og kvennaflokki og er verðlaunafé að upphæð 250.000 krónur veitt fyrir efsta sæti í báðum flokkum. Ómar, dagskrárstjóri X977, heldur utan um keppnina í ár og er spenntur að sjá það sem íslenska tónlistarsenan skilar af sér í ár. „Það er um að gera að rýna í þennan gríðarlega frumkraft sem býr í grasrótinni, sem virðist hreinlega hafa aukist í faraldrinum. Ung og efnileg bönd dæla út gæða efni þessa daga sem aldrei fyrr og það eru forréttindi að fylgjast með og fjalla um þetta efnilega tónlistarfólk, “ segir Ómar. Sigurvegarar bókaðir víða um heim Keppnin hefur vakið mikla eftirtekt þar sem síðustu sigurvegarar hafa fengið plötusamninga og eru nú bókuð á margar helstu tónlistarhátíðir hér heima og erlendis. Keppnin var síðast haldin 2020 og þá voru það Possimiste og hljómsveitin SuperSerious sem tóku vinninginn. Possimiste gaf út sína fyrstu plötu í fyrra sem ber nafnið Younivers. Hljómsveitin SuperSerious eru stanslaust að gera tónlist og er breiðskífa væntanlega á næsta, fyrsta lagið af henni kemur út 21. Október og heitir Bye Bye Honey. Daníel jón, annar söngvara Superserious, sagði að keppnin hafi hjálpað sveitinni mikið að koma sér á framfæri og voru þau tilnefnd til hlustendaverðlaunanna fyrir árið 2021. Keppnin í ár er í samstarfi við Orku Náttúrunnar.
X977 Tónlist Tengdar fréttir Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sól, borg, skíði og flug á einum stað Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit Nýir réttir Serrano aðgengilegir í LifeTrack appinu Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu „Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Flytja alla Springsteen slagarana í Hörpu Frábær árangur í meðferðarstarfi Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Dineout gjafabréf er jólagjöfin í ár Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Þarf alltaf að vera vín? Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Hug-A-Lums þyngdarbangsar sem allir elska The Ultimate Eagles halda tónleika í Hörpu Sjá meira
Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1. febrúar 2021 15:31