Rún kemur til OR frá Landsbankanum þar sem hún starfaði sem sérfræðingur í samskiptamálum. Þar áður starfaði hún sem fréttamaður á fréttastofu RÚV.
Hún er með B.A.-gráðu í mannfræði og bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og M.A.-gráðu í alþjóðamálum frá Berkeley-háskóla í Kaliforníu.