Gríðarleg aukning í ræktun kókaínrunna Bjarki Sigurðsson skrifar 21. október 2022 07:58 Það hefur ekki gengið hjá nýjum forseta Kólumbíu að beina bændum frá ræktun kókaínrunna. Getty Ræktun á kókaínrunnum í Kólumbíu hefur aukist um 43 prósent samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Forseti landsins segir stríðið gegn eiturlyfjum vera tapað. Rúmlega tvö þúsund ferkílómetrar af svæði eru notaðir í ræktun kókaínrunna í Kólumbíu í dag. Svæðið jafnast á við rúmlega tvo Langjökla sem er næststærsti jökull Íslands. Lauf kókaínrunna eru, eins og nafnið gefur til kynna, notuð til að framleiða kókaín. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, var kjörinn í sumar. Hann er fyrsti vinstrisinnaði forseti landsins og ætlaði hann sér að taka á kókaínvanda landsins. Hann er þó búinn að lýsa yfir tapi í þeirri baráttu einungis fjórum mánuðum eftir að hann tók við. Forsetinn hafði ætlað sér að hjálpa bændum við að fjarlægjast ræktun kókaínrunna með ýmsum aðferðum en hefur ekki tekist það. Þess í stað hefur ræktunin aukist. BBC segir meirihluta kókaíns sem framleitt er í Kólumbíu vera flutt til Evrópu og Bandaríkjanna. Engin þjóð notar meira kókaín en Bandaríkjamenn. Kólumbía Fíkn Tengdar fréttir Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. 20. júní 2022 07:34 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund ferkílómetrar af svæði eru notaðir í ræktun kókaínrunna í Kólumbíu í dag. Svæðið jafnast á við rúmlega tvo Langjökla sem er næststærsti jökull Íslands. Lauf kókaínrunna eru, eins og nafnið gefur til kynna, notuð til að framleiða kókaín. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, var kjörinn í sumar. Hann er fyrsti vinstrisinnaði forseti landsins og ætlaði hann sér að taka á kókaínvanda landsins. Hann er þó búinn að lýsa yfir tapi í þeirri baráttu einungis fjórum mánuðum eftir að hann tók við. Forsetinn hafði ætlað sér að hjálpa bændum við að fjarlægjast ræktun kókaínrunna með ýmsum aðferðum en hefur ekki tekist það. Þess í stað hefur ræktunin aukist. BBC segir meirihluta kókaíns sem framleitt er í Kólumbíu vera flutt til Evrópu og Bandaríkjanna. Engin þjóð notar meira kókaín en Bandaríkjamenn.
Kólumbía Fíkn Tengdar fréttir Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. 20. júní 2022 07:34 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Sjá meira
Kólumbíumenn kjósa vinstrimann í forsetaembættið í fyrsta sinn Fyrrverandi uppreisnarmaðurinn Gustavo Petro vann sigur í forsetakosningunum í Kólumbíu í gær. Petro verður fyrsti vinstrimaðurinn í sögu landsins til að gegna forsetaembættinu. 20. júní 2022 07:34