Flytja til Akureyrar frá Egilsstöðum yfir jólin enda ekki í boði að fæða fyrir austan Snorri Másson skrifar 22. október 2022 18:31 Barnshafandi kona á Egilsstöðum þarf að flytja alla fjölskyldu sína til Akureyrar yfir jólin þar sem ljóst þykir að hún muni ekki geta fætt barn í Neskaupstað. Þar finnst enginn skurðlæknir til að vera á vakt. Þetta er ástand sem þarf að breytast, segir konan, sem sjálf er hjúkrunarfræðingur. Aðeins er hægt að ganga út frá fæðingarþjónustu vísri árið um kring á þremur stöðum á landinu. Guðbjörg Aðalsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur á Egilsstöðum á von á barni á aðfangadag, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Guðbjörg getur ekki fætt barnið í sínum landshluta, heldur þarf hún að flytja alla fjölskyldu sína til Akureyrar yfir hátíðarnar. Og bíða þar upp á von og óvon. Ástæðan: Fæðingardeildin í Neskaupstað er lokuð af því að ekki tekst að manna stöðu skurðlæknis. Það fjölgar í fjölskyldu Guðbjargar Aðalsteinsdóttur hjúkrunarfræðings um jólin en hún getur ekki fætt barn sitt í landshluta sínum.Aðsend mynd „Þetta bara er eins og þetta er, svekkjandi auðvitað. Maður hefði bara viljað vera heima hjá sér. Við vorum líka ofboðslega ánægð með þjónustuna sem við fengum í Neskaupstað á fæðingardeildinni þar með eldri stelpuna og vildum endilega fá að fæða aftur þar,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. „Auðvitað vill maður bara fá að vera heima hjá sér eins lengi og maður getur. Ólétt kona vill bara fá að sofa í sínu rúmi og hafa sinn sófa til að hvíla sig í á milli.“ Eini skurðlæknirinn á sjúkrahúsinu í Neskaupstað er í fríi og afleysingin brást. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu er enn reynt eftir öllum leiðum að fá lækni á staðinn, en það virðist ekki ætla að ganga. Því voru barnshafandi konur látnar vita í tæka tíð. Guðbjörg segir ekki ganga að skurðlæknirinn sé persónulega ábyrgur fyrir því að starfsemin haldist gangandi og að hann geti því ekki tekið sér frí án þess að þetta gerist. „Við vorum ofboðslega ánægð með þjónustuna sem við fengum í Neskaupstað á fæðingardeildinni þar með eldri stelpuna og vildum endilega fá að fæða aftur þar,“ segir Guðbjörg.Aðsend mynd „Ég veit ekki hvar vandamálið er eða hvernig er hægt að breyta því, en þetta er náttúrulega eitthvað sem þarf að breytast. Við þurfum að hafa læknaþjónustu úti á landi og við þurfum að halda þessu opnu,“ segir Guðbjörg. Þrír staðir öruggir Opinberum skurðstofum hefur fækkað á undanförnum áratugum. Eitt sinn var skurðstofa á Húsavík og á Siglufirði, en það er liðin tíð. Árið 2013 lokaði skurðstofan í Vestmannaeyjum. Á Ísafirði er staðan svipuð og í Neskaupstað. Þar er allt kapp lagt á að hafa ævinlega sólarhringsvakt skurðlæknis svo að alltaf sé að hægt að fæða, en það hefur einstaka sinnum brugðist, síðast núna í september. Skurðstofur eru starfandi á fimm stöðum á landinu, þar af eru þrír með trausta möguleika á að fæða barn allt árið um kring.Grafík/Hjalti Það eru því aðeins þrír staðir með alveg trausta möguleika á að fæða barn árið um kring, nefnilega Akureyri, Akranes og Reykjavík. Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Austurlands Múlaþing Akureyri Tengdar fréttir Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið! Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. 21. október 2022 14:31 Sjúkdómar í sumarfríi Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu. 5. júlí 2021 07:00 Fjarri sanni að fjárskortur í rekstri Landspítalans sé „innanhúss stjórnunarvandi“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að það sé fjarri sanni að rekja megi fjárskort í rekstri Landspítalans og hnökra á flæði til og frá spítalanum sé "einhvers konar innanhúss stjórnunarvandi“. 26. október 2019 12:02 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Guðbjörg Aðalsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur á Egilsstöðum á von á barni á aðfangadag, sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að Guðbjörg getur ekki fætt barnið í sínum landshluta, heldur þarf hún að flytja alla fjölskyldu sína til Akureyrar yfir hátíðarnar. Og bíða þar upp á von og óvon. Ástæðan: Fæðingardeildin í Neskaupstað er lokuð af því að ekki tekst að manna stöðu skurðlæknis. Það fjölgar í fjölskyldu Guðbjargar Aðalsteinsdóttur hjúkrunarfræðings um jólin en hún getur ekki fætt barn sitt í landshluta sínum.Aðsend mynd „Þetta bara er eins og þetta er, svekkjandi auðvitað. Maður hefði bara viljað vera heima hjá sér. Við vorum líka ofboðslega ánægð með þjónustuna sem við fengum í Neskaupstað á fæðingardeildinni þar með eldri stelpuna og vildum endilega fá að fæða aftur þar,“ segir Guðbjörg í samtali við fréttastofu. „Auðvitað vill maður bara fá að vera heima hjá sér eins lengi og maður getur. Ólétt kona vill bara fá að sofa í sínu rúmi og hafa sinn sófa til að hvíla sig í á milli.“ Eini skurðlæknirinn á sjúkrahúsinu í Neskaupstað er í fríi og afleysingin brást. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu er enn reynt eftir öllum leiðum að fá lækni á staðinn, en það virðist ekki ætla að ganga. Því voru barnshafandi konur látnar vita í tæka tíð. Guðbjörg segir ekki ganga að skurðlæknirinn sé persónulega ábyrgur fyrir því að starfsemin haldist gangandi og að hann geti því ekki tekið sér frí án þess að þetta gerist. „Við vorum ofboðslega ánægð með þjónustuna sem við fengum í Neskaupstað á fæðingardeildinni þar með eldri stelpuna og vildum endilega fá að fæða aftur þar,“ segir Guðbjörg.Aðsend mynd „Ég veit ekki hvar vandamálið er eða hvernig er hægt að breyta því, en þetta er náttúrulega eitthvað sem þarf að breytast. Við þurfum að hafa læknaþjónustu úti á landi og við þurfum að halda þessu opnu,“ segir Guðbjörg. Þrír staðir öruggir Opinberum skurðstofum hefur fækkað á undanförnum áratugum. Eitt sinn var skurðstofa á Húsavík og á Siglufirði, en það er liðin tíð. Árið 2013 lokaði skurðstofan í Vestmannaeyjum. Á Ísafirði er staðan svipuð og í Neskaupstað. Þar er allt kapp lagt á að hafa ævinlega sólarhringsvakt skurðlæknis svo að alltaf sé að hægt að fæða, en það hefur einstaka sinnum brugðist, síðast núna í september. Skurðstofur eru starfandi á fimm stöðum á landinu, þar af eru þrír með trausta möguleika á að fæða barn allt árið um kring.Grafík/Hjalti Það eru því aðeins þrír staðir með alveg trausta möguleika á að fæða barn árið um kring, nefnilega Akureyri, Akranes og Reykjavík.
Heilbrigðismál Heilbrigðisstofnun Austurlands Múlaþing Akureyri Tengdar fréttir Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið! Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. 21. október 2022 14:31 Sjúkdómar í sumarfríi Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu. 5. júlí 2021 07:00 Fjarri sanni að fjárskortur í rekstri Landspítalans sé „innanhúss stjórnunarvandi“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að það sé fjarri sanni að rekja megi fjárskort í rekstri Landspítalans og hnökra á flæði til og frá spítalanum sé "einhvers konar innanhúss stjórnunarvandi“. 26. október 2019 12:02 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið! Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. 21. október 2022 14:31
Sjúkdómar í sumarfríi Ég fór í hlaðvarpsviðtal á dögunum til Snæbjörns Ragnarssonar. Hann spurði mig meðal annars um hið margslungna fyrirbæri sem alkóhólismi er. Við ræddum það auðvitað fram og til baka, enda efnið mér hugleikið. Að loknu viðtalinu gekk ég út í sumarið sem var talsvert sólríkara þann daginn en þessa síðustu daga hér á höfuðborgarsvæðinu. 5. júlí 2021 07:00
Fjarri sanni að fjárskortur í rekstri Landspítalans sé „innanhúss stjórnunarvandi“ Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að það sé fjarri sanni að rekja megi fjárskort í rekstri Landspítalans og hnökra á flæði til og frá spítalanum sé "einhvers konar innanhúss stjórnunarvandi“. 26. október 2019 12:02