„Á þessum aldri er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér“ Sindri Már Fannarsson skrifar 23. október 2022 20:15 Ágúst Gylfason. Vísir/Bára Dröfn Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með margt í spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir 0-3 tap gegn KA í Bestu deild karla í kvöld. „Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Við komum verulega sterkir inn í leikinn. Stjórnuðum fyrstu 10-15 mínúturnar og áttum góð upphlaup. Við áttum að skora, að mínu viti, alla vega eitt eða tvö mörk. KA-menn voru þéttir til baka og setja mark á okkur, koma sér í þægilega stöðu. Það er erfitt að sækja á móti KA-liðinu þegar þeir eru komnir yfir.“ „Þeir voru þéttir fyrir og svo gerist hérna moment þar sem við missum mann af velli og við breytum aðeins í hálfleik. Við komum sterkir inn í seinni háfleikinn hjá mér, þéttir og kraftur í okkur aftur, eins og í byrjun fyrri hálfleiks. Svo bara verður þetta erfitt kvöld fyrir okkur og við fengum reyndar mjög gott færi í stöðunni 0-1, í seinni hálfleik. En svo var þetta erfitt kvöld og heilt yfir kannski sanngjarn sigur,“ sagði Ágúst að leik loknum. Daníel Laxdal fékk rautt spjald fyrir að ráðast á Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann KA. Ágúst segist ekki hafa séð atvikið nógu vel. „Þetta er alveg hinu megin í horninu, þetta er soldið langt að sjá. Þegar maður er kominn á þennan aldur þá er erfitt að sjá svona langt í burtu frá sér. En það var eitthvað uppþot og læti þarna sem að gerðu það að verkum að við fengum rautt spjald og gult held ég líka í kjölfarið en auðvitað hefði ég viljað sjá einhvern KA-mann fara í svörtu bókina líka en ég þarf að skoða þetta betur,“ Aðspurður hafði Ágúst þetta að segja um dómgæslu leiksins. „Kannski ekki alveg sérstaklega góð en svona er þetta bara.“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59 Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Í beinni: Stjarnan - KA | Geta bæði enn bætt stöðu sína KA vann þægilegan sigur á Stjörnunni í 26.umferð Bestu deildarinnar í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:59
Sjáðu slagsmálin í leik Stjörnunnar og KA Slagsmál brutust út í leik Stjörnunnar og KA í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 23. október 2022 18:42