Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 19:07 Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Norrköping. Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira