Svekkjandi jafntefli Íslendingaliðsins Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 19:07 Ari Freyr Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Norrköping. Íslendingalið Norrköping gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Värnamo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Tveir af fjórum íslenskum leikmönnum liðsins komu við sögu. Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og Arnór Ingvi Traustason byrjuðu báðir á miðju Norrköping er liðið heimsótti Värnamo í 28. umferð deildarinnar í kvöld. Arnór Sigurðsson var fjarri góðu gamni og utan hóps og þá sat Andri Lucas Guðjohnsen allan leikinn á bekknum. Laorent Shabani med ett tjusigt ledningsmål för IFK Norrköping på Finnvedsvallen!Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/IGPezgk2E6— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Laorent Shabani kom Norrköping yfir eftir tæplega stundarfjórðungsleik með laglegu skoti og Norrköping leiddi allt þar til örfáar mínútur voru eftir. Á 89. mínútu jafnaði Marcus Antonsson muninn fyrir Värnamo eftir mikinn klaufagang hjá Norrköping. Mörkin úr leiknum má sjá í spilurunum hér að ofan og neðan. Íslendingaliðið þurfti því að sætta sig við aðeins eitt stig. Sigur hefði þýtt að Norrköping væri tölfræðilega öruggt frá umspilssæti um fall úr deildinni en liðið er með 33 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sundsvall og Helsingborg eru fallin í neðstu tveimur sætunum en Varbergs BoIS með 28 stig, fimm minna en Norrköping og því getur liðið enn tæknilega séð lent í umspilssætinu ef allt fer á versta veg í umferðunum tveimur sem eftir eru. IFK Värnamo har kvitterat hemma mot Peking! Marcus Antonssons 20:e mål den här säsongenSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/8zgxJHhH1M— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022 Adam Ingi Benediktsson var þá varamarkvörður Gautaborgar sem vann 1-0 sigur á AIK með marki Emans Markovic á 81. mínútu. Gautaborg er í 8. sæti með 42 stig. Eman Markovic gör 1-0! Nyförvärvets första mål när IFK Göteborg tar ledningen mot AIK.Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/84ChvJ2gvT— discovery+ sport (@dplus_sportSE) October 24, 2022
Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti