Landsliðið úr Bestu deildinni fer líka til Kóreu Sindri Sverrisson skrifar 25. október 2022 09:19 Ísak Snær Þorvaldsson og Dagur Dan Þórhallsson eru báðir í íslenska landsliðshópnum sem mætir Sádi-Arabíu og Suður-Kóreu. VÍSIR/VILHELM Nú er orðið ljóst hvaða tveir leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í næsta mánuði en KSÍ tilkynnti í dag að seinni leikurinn yrði við Suður-Kóreu í Hwaseong, í nágrenni Seúl. Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Sjá meira
Áður var ljóst að Ísland myndi mæta Sádi-Arabíu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum 6. nóvember, og nú hefur leikurinn við Suður-Kóreu bæst við og verður hann 11. nóvember. Leikirnir eru ekki innan opinbers landsleikjaglugga FIFA og því er íslenski landsliðshópurinn að miklu leyti skipaður leikmönnum úr Bestu deildinni á Íslandi, sem lýkur næsta laugardag. Í hópnum eru þó einnig reynslumiklir landsliðsmenn á borð við Aron Einar Gunnarsson og Guðlaug Victor Pálsson, auk fleiri leikmanna sem spila með erlendum félagsliðum. Karlalandsliðið tekur einnig þátt í Baltic Cup með Eystrasaltslöndunum Eistlandi, Lettlandi og Litháen, dagana 16.-19. nóvember. Þá verður komið HM-hlé í öllum deildum og getur Ísland því teflt fram sínu sterkasta liði. Í dag var svo einnig tilkynnt að U21-landslið Íslands myndi mæta Skotlandi 17. nóvember í Skotlandi. Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir nýja undankeppni, fyrir EM 2025, og er fyrsti leikurinn eftir að Ísland tapaði fyrir Tékklandi í umspilinu um sæti á EM 2023.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Skipti um skoðun í landsleikjahlénu og rak Motta Frakkland verður með Íslandi í riðli Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Sjá meira