Bein útsending: Erlendar konur á vinnumarkaði í brennidepli á Jafnréttisþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2022 08:46 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar til þingsins. Vísir/Vilhelm Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag. Samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna skal ráðherra boða til jafnréttisþings á tveggja ára fresti þar sem fjalla skal um jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels