Hiti, högg og þreyta Haalands Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 07:31 Erling Haaland náði ekki að skora í gærkvöld og í þriðja leiknum af síðustu fjórum tókst Manchester City ekki að skora. Getty/Marcel ter Bals Erling Haaland lék aðeins fyrri hálfleikinn þegar Manchester City gerði markalaust jafntefli við Dortmund í Þýskalandi í gærkvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagðist eftir leik ekki vita til þess að eitthvað alvarlegt hefði gerst þó að Haaland hefði vissulega fengið högg í leiknum. Hann hefur skorað 22 mörk í fyrstu 15 leikjum sínum fyrir City en snerti boltann bara 13 sinnum í gær og átti aðeins eitt skot sem var varið, áður en honum og Joao Cancelo var skipt af velli í hálfleik. „Ástæðan er þríþætt. Ég sá að hann var svo þreyttur. Einnig var hann með smávægilega inflúensu í líkamanum. Alveg eins og Joao sem var með hita,“ sagði Guardiola. „Í þriðja lagi fékk hann högg á fótinn. Þess vegna gat hann ekki spilað í seinni hálfleik. Ég talaði við [læknateymið] í hálfleik og það hafði svolitlar áhyggjur, en ég sá að hann gat gengið nokkurn veginn eðlilega. Við sjáum til,“ sagði Guardiola sem horfði upp á sína menn mistakast að skora mark í þriðja leiknum af síðustu fjórum. Stigið dugði City til að tryggja sér efsta sætið í sínum riðli og Dortmund tryggði sér 2. sætið, svo bæði lið verða með í 16-liða úrslitum keppninnar. Næsti leikur City er á útivelli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira