Schmeichel senuþjófur í HM-lagi Dana Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2022 10:00 Danska landsliðið tók fullan þátt í nýja HM-laginu en enginn stóð sig betur en Kasper Schmeichel. Danir eru byrjaðir að gíra sig upp fyrir heimsmeistaramótið í Katar enda tefla þeir fram spennandi liði á mótinu og ætla sér enn lengra en í Rússlandi fyrir fjórum árum. Nýtt HM-lag þeirra var gefið út í dag. Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember. Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Danmörk komst áfram í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi 2018 en féll þar úr leik gegn Króatíu eftir vítaspyrnukeppni. Króatar komust í úrslitaleik mótsins en töpuðu þar fyrir Frökkum. Það er stemning í danska landsliðshópnum fyrir HM miðað við nýja lagið og tónlistarmyndbandið sem því fylgir, sem sjá má hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Herrelandsholdet (@herrelandsholdet) Markvörðurinn Kasper Scmeichel er í stóru hlutverki í laginu og syngur þar einsöng, en danska landsliðið syngur einnig allt saman í viðlaginu. Samkvæmt EkstraBladet eru poppstjörnurnar í laginu, sem heitir Skulder ved skulder (eða Öxl við öxl), þau Burhan G, Ankerstjerne, Nicolai Seebach og Jarl Friis-Mikkelsen. Rasmus Nissen Kristensen, leikmaður Leeds, var spurður að því hver af liðsfélögum hans í danska landsliðinu hefði staðið sig best í söngnum og var ekki í vafa: „Ég held að Schmeichel sé sá eini sem gerir eitthvað raunverulegt tilkall.“ Danmörk hefur keppni á HM 22. nóvember með leik við Túnis en liðið mætir svo Frakklandi 26. nóvember og Ástralíu 30. nóvember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Danmörk Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira