Þessi eða hinn? Del Piero eða Totti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2022 14:46 Alessandro Del Piero og Francesco Totti voru gulldrengirnir í ítalska boltanum í kringum aldamótin. getty/Valerio Pennicino Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru beðnir að velja á milli Alessandros Del Piero og Francescos Totti í dagskrárliðnum Þessi eða hinn sem er alltaf í lok hvers þáttar af Meistaradeildarmörkunum. Baldur og Atli Viðar voru sérfræðingar þáttarins í gær og Kjartan Atli Kjartansson úthlutaði þeim því erfiða verkefni að velja á milli eins félags ítölsku goðsagnanna Del Pieros og Tottis. Del Piero er leikja- og markahæstur í sögu Juventus og Totti leikja- og markahæstur í sögu Roma. „Þessar fyrstu minningar, þegar fótboltinn hafði svo mikil áhrif á mann, þá man ég meira eftir Del Piero. Aukaspyrnurnar, sendingarnar, mörkin og hæfileikarnir sem hann bjó yfir. Ef ég þyrfti að velja einn í liðið mitt myndi ég taka Del Piero,“ sagði Baldur. Atli Viðar var á öndverðu meiði. Klippa: Þessi eða hinn - Del Piero eða Totti „Ég var alltaf rosalega hrifinn af Totti. Roma-liðið stóð og féll með honum á meðan Del Piero hafði fleiri til að deila athyglinni með. Ég ætla að vera ósammála Baldri og Totti færi í mitt lið sem tía. Það var alltaf verið að banka í Totti að koma í Real Madrid eða þessi stærstu lið en hann var trúr og tryggur.“ Þennan eða hinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Baldur og Atli Viðar voru sérfræðingar þáttarins í gær og Kjartan Atli Kjartansson úthlutaði þeim því erfiða verkefni að velja á milli eins félags ítölsku goðsagnanna Del Pieros og Tottis. Del Piero er leikja- og markahæstur í sögu Juventus og Totti leikja- og markahæstur í sögu Roma. „Þessar fyrstu minningar, þegar fótboltinn hafði svo mikil áhrif á mann, þá man ég meira eftir Del Piero. Aukaspyrnurnar, sendingarnar, mörkin og hæfileikarnir sem hann bjó yfir. Ef ég þyrfti að velja einn í liðið mitt myndi ég taka Del Piero,“ sagði Baldur. Atli Viðar var á öndverðu meiði. Klippa: Þessi eða hinn - Del Piero eða Totti „Ég var alltaf rosalega hrifinn af Totti. Roma-liðið stóð og féll með honum á meðan Del Piero hafði fleiri til að deila athyglinni með. Ég ætla að vera ósammála Baldri og Totti færi í mitt lið sem tía. Það var alltaf verið að banka í Totti að koma í Real Madrid eða þessi stærstu lið en hann var trúr og tryggur.“ Þennan eða hinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira