Edda er með B.A.-gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og meistarapróf í lögfræði frá sama skóla. Hún hefur lokið prófi í verðbréfaviðskiptum og er með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi.
Hún starfaði hjá Kaupþingi á árunum 2010 til 2012 og hjá Kviku banka árin 2012 til 2022. Edda sat í stjórn Akta á árunum 2020 til 2021.