NBA-meistarar Golden State í tómu tjóni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 07:32 Stephen Curry lék vel en það dugði ekki til og Golden State hefur nú tapað þremur leikjum í röð. AP/Scott Kinser NBA-meistarar Golden State Warriors er í basli í byrjun á nýju tímabili og hafa enn ekki náð að vinna útileik á leiktíðinni. Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022 NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira