Sextíu ár síðan leikmaður byrjaði NBA tímabil svona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 15:01 Luka Doncic á ferðinni með boltann í sigri Dallas Mavericks í nótt. AP/Gareth Patterson Luka Doncic hélt áfram uppteknum hætti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði 33 stig í 103-100 sigri Dallas Mavericks á Utah Jazz. Doncic hefur þar með skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sjö leikjum tímabilsins sem er svo sjaldgæft að sjálfur Michael Jordan náði því aldrei á sínum magnaða ferli. Jordan náði mest sex fyrstu leikjunum yfir þrjátíu stig og Doncic fót því fram úr honum í nótt. Luka drives and scores for his 7th straight game with 30+ PTS this season pic.twitter.com/Djn5RBGV3i— NBA (@NBA) November 3, 2022 Það þarf í raun að fara sextíu ár aftur í tímanna, allt til tímabilsins 1962-63, til að finna síðasta leikmann sem náði þessu. Sá hét Wilt Chamberlain en hann skoraði yfir þrjátíu stig í 23 fyrstu leikjum þess tímabils. Wilt bætti þá eigið met eftir að hafa skorað yfir þrjátíu stig í átta fyrstu leikjunum þremur tímabilum fyrr. „Þetta er sjaldgæft og við fáum að sjá þetta á hverju kvöldi,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, eftir leikinn í nótt. Luka Doncic becomes the first player since Wilt in 1962 to start the season with 7 straight 30+ PTS games pic.twitter.com/lsDQN01p8A— Hoop Muse (@HoopMuse) November 3, 2022 Doncic er með 36,1 stig að meðaltali í þessum fyrstu sjö leikjum en á síðustu sextíu NBA-tímabilum hafa aðeins tveir leikmenn skorað meira í leik í upphafi leiktíðar en það eru þeir Michael Jordan (37,0 stig í leik 1986-87) og James Harden (36,6 stig í leik 2019-20). Doncic er enn bara 23 ára gamall og á sínu fimmta tímabili í NBA-deildinni. Hann er líka að spila uppi félaga sína en Slóveninn var líka með ellefu stoðsendingar í nótt og hefur þegar átt fjóra 30-10 leiki á tímabilinu. Restin af deildinni er aðeins samanlagt með fjóra slíka leiki. Luka Doncic becomes the 3rd player (4th instance) in NBA history to score 30+ points in their first 7 games of the season! #MFFL pic.twitter.com/GRpuW2T9mW— NBA History (@NBAHistory) November 3, 2022 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Sjá meira
Doncic hefur þar með skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sjö leikjum tímabilsins sem er svo sjaldgæft að sjálfur Michael Jordan náði því aldrei á sínum magnaða ferli. Jordan náði mest sex fyrstu leikjunum yfir þrjátíu stig og Doncic fót því fram úr honum í nótt. Luka drives and scores for his 7th straight game with 30+ PTS this season pic.twitter.com/Djn5RBGV3i— NBA (@NBA) November 3, 2022 Það þarf í raun að fara sextíu ár aftur í tímanna, allt til tímabilsins 1962-63, til að finna síðasta leikmann sem náði þessu. Sá hét Wilt Chamberlain en hann skoraði yfir þrjátíu stig í 23 fyrstu leikjum þess tímabils. Wilt bætti þá eigið met eftir að hafa skorað yfir þrjátíu stig í átta fyrstu leikjunum þremur tímabilum fyrr. „Þetta er sjaldgæft og við fáum að sjá þetta á hverju kvöldi,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, eftir leikinn í nótt. Luka Doncic becomes the first player since Wilt in 1962 to start the season with 7 straight 30+ PTS games pic.twitter.com/lsDQN01p8A— Hoop Muse (@HoopMuse) November 3, 2022 Doncic er með 36,1 stig að meðaltali í þessum fyrstu sjö leikjum en á síðustu sextíu NBA-tímabilum hafa aðeins tveir leikmenn skorað meira í leik í upphafi leiktíðar en það eru þeir Michael Jordan (37,0 stig í leik 1986-87) og James Harden (36,6 stig í leik 2019-20). Doncic er enn bara 23 ára gamall og á sínu fimmta tímabili í NBA-deildinni. Hann er líka að spila uppi félaga sína en Slóveninn var líka með ellefu stoðsendingar í nótt og hefur þegar átt fjóra 30-10 leiki á tímabilinu. Restin af deildinni er aðeins samanlagt með fjóra slíka leiki. Luka Doncic becomes the 3rd player (4th instance) in NBA history to score 30+ points in their first 7 games of the season! #MFFL pic.twitter.com/GRpuW2T9mW— NBA History (@NBAHistory) November 3, 2022
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Sjá meira