Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Hollenska landsliðskonan Kim Molenaar ræðir hér við þjálfara sinn Per Johansson í landsleik fyrr á þessu ári. Getty/Henk Seppen Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira