Þjálfari hollensku stelpnanna mátti ekki fljúga með þeim á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 09:00 Hollenska landsliðskonan Kim Molenaar ræðir hér við þjálfara sinn Per Johansson í landsleik fyrr á þessu ári. Getty/Henk Seppen Hollenska handboltalandsliðið er mætt á EM kvenna í Norður Makedóníu en þær eru þjálfaralausar. Það er þó ekki búið að reka þjálfarann rétt fyrir Evrópumótið. Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl) EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Þjálfarinn Per Johansson þurfti að sitja eftir heima þegar liðið flaug frá Hollandi til Norður Makedóníu. Honum var ekki leyft að fara upp í flugvélina vegna vegabréfsvandræða. Instagram/@Sportbladet Hollenska handboltasambandið segir frá þessum raunum þjálfarans á heimasíðu sinni. Per Johansson er 51 árs gamall Svíi sem hefur þjálfað hollenska landsliðið síðan í febrúar á þessu ári og þetta er fyrsta stórmótið hans með liðið. „Ég er ekkert stressaður yfir þessu og mun ferðast til Norður Makedóníu eins fljót og auðið er. Liðið mitt er vel undirbúið,“ sagði Per Johansson. Hollenska liðið hefur verið að gera góða hluti í aðdraganda mótsins en hollensku stelpurnar unnu fjögurra þjóða mót í Stavanger í Noregi þar sem þær burstuðu meðal annars heimsmeistara Noregs. Fyrsti leikur Hollands á EM er á móti Rúmeníu á morgun. Í framhaldinu mætir liðið svo Norður Makedóníu og Frakklandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðil. View this post on Instagram A post shared by Handbal NL (@handbal_nl)
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita