Þórdís Kolbrún kjörin varaformaður með góðum meirihluta Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. nóvember 2022 16:07 Þórdís Kolbrún var þakklát fyrir stuðinginn. vísir/vilhelm Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins með 88,8 prósent atkvæða. Hún var ein í framboði til varaformanns. Alls voru greidd 1429 atkvæði, þar af voru gild atkvæði 1379. Auðir seðlar voru 50. Þórdís Kolbrún hlaut 1224 atkvæði eða 88,8 prósent. „Ef þið lítið aðeins í kringum ykkur og sjáið fjöldann hér inni og ef við hugsum til baka um hvernig síðustu sólarhringar hafa verið, hugsum um það hve mikið líf, kraftur, metnaður og kappsemi er í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Það er eingöngu undir okkur komið hvernig við sem Sjálfstæðismenn bregðumst við og tökum höndum saman þegar lýðræðisleg barátta hefur verið háð á landsfundi. Það er mikilvægt fyrir okkur að muna að Sjálfstæðisflokkurinn er til að gera gagn fyrir Ísland, þess vegna skiptir máli að gera flokkinn eins sterkan og mögulegt er, saman,“ sagði hún og uppskar mikinn fögnuð í salnum. Guðrún Hafsteinsdóttir hlaut þá 52 atkvæði og Diljá Mist Einarsdóttir hlaut 24 atkvæði, þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira
Alls voru greidd 1429 atkvæði, þar af voru gild atkvæði 1379. Auðir seðlar voru 50. Þórdís Kolbrún hlaut 1224 atkvæði eða 88,8 prósent. „Ef þið lítið aðeins í kringum ykkur og sjáið fjöldann hér inni og ef við hugsum til baka um hvernig síðustu sólarhringar hafa verið, hugsum um það hve mikið líf, kraftur, metnaður og kappsemi er í Sjálfstæðisflokknum,“ sagði Þórdís Kolbrún eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Það er eingöngu undir okkur komið hvernig við sem Sjálfstæðismenn bregðumst við og tökum höndum saman þegar lýðræðisleg barátta hefur verið háð á landsfundi. Það er mikilvægt fyrir okkur að muna að Sjálfstæðisflokkurinn er til að gera gagn fyrir Ísland, þess vegna skiptir máli að gera flokkinn eins sterkan og mögulegt er, saman,“ sagði hún og uppskar mikinn fögnuð í salnum. Guðrún Hafsteinsdóttir hlaut þá 52 atkvæði og Diljá Mist Einarsdóttir hlaut 24 atkvæði, þrátt fyrir að vera ekki í framboði.
Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fleiri fréttir Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Sjá meira