Skoraði eftir langa glímu við andlega erfiðleika Sindri Sverrisson skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Josip Ilicic sýndi gamla og góða takta og fagnaði marki í fyrsta leiknum eftir endurkomuna heim til Maribor. @nkmaribor Slóvenski landsliðsframherjinn Josip Ilicic reimaði á sig takkaskóna á mánudagskvöld og skoraði í fyrsta leik sínum síðan í maí, eftir að hafa átt við andlega erfiðleika að stríða. Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Ilicic, sem er 34 ára, er kunnur markahrókur úr ítölsku A-deildinni en þar raðaði hann minn mörkum fyrir Palermo, Fiorentina og síðast Atalanta. Andlegir erfiðleikar héldu honum hins vegar frá keppni á síðustu misserunum í Atalanta. Fyrrverandi liðsfélagi Ilicic, Papu Gomez, sagði árið 2020 að Ilicic hefði glímt við þunglyndi eftir að hafa greinst með Covid-19. Í janúar á þessu ári sagði Gian Piero Gasperini, stjóri Atalanta: „Við höfum þekkt hann í mörg ár og átt margar gleðilegar stundir saman. Ég get sagt að hann er mjög venjulegur, jákvæður maður en hugarheimur okkar er eins og frumskógur. Það er erfitt fyrir sálfræðinga að greina hvað er í gangi, hvað þá fyrir okkur.“ Ilicic lék aðeins tvo deildarleiki fyrir Atalanta á árinu 2022 og í september komst hann að samkomulagi við félagið um að rifta samningi, sneri heim til Slóveníu og gekk í raðir Maribor á nýjan leik. Ilicic kom svo inn á í sínum fyrsta leik í tólf ár fyrir Maribor þegar liðið vann Mura í fyrrakvöld, og skoraði lokamarkið í 5-1 sigri úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Josip Ili i var syv måneder gammel, da han mistede sin far. Tabet af Davide Astori i 18 ramte ham hårdt. I 20 boede Ili i i Bergamo, da coronaen ramte byen på tragisk vis, og siden har han kæmpet med svære mentale problemer. I går vendte han tilbage pic.twitter.com/VWwPw6RInd— Nicklas Degn (@NicklasDegn) November 7, 2022
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira