Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2022 21:16 Taylor Dominique Jones átti frábæran leik sóknarlega í liði Fjölnis. Vísir/Vilhelm Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Eins ótrúlegt og það hljómar var leikur Keflavíkur og Breiðabliks nokkuð spennandi í fyrsta leikhluta en að honum loknum munaði aðeins einu stigi á liðinu. Eftir það settu Keflvíkingar í fluggírinn á meðan Blikar festust í kviksyndi. Munurinn á liðunum í hálfleik var kominn upp í 11 stig og jókst svo enn meira í síðari hálfleik. Á endanum fór það svo að Keflavík vann 35 stiga sigur og þar með sinn níunda leik í röð í deildinni. Anna Lára Vignisdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 17 stig. Sanja Orozvic var stigahæt í liði Blika með 15 stig en hún tók einnig 14 fráköst. Fjölnir tók á móti ÍR og stefndi í öruggan sigur heimaliðsins þegar þremur leikhlutum var lokið. Fjölnir leiddi þá með 14 stiga mun og virtist ætla að vinna einkar þægilegan sigur. ÍR-ingar komu hins vegar til baka og var staðan óvænt orðin jöfn þegar aðeins örfáar sekúndur voru til leiksloka. Fjölnir náði á endanum að setja körfuna sem skildi liðin að og vann tveggja stiga sigur, 83-81. Taylor Dominique Jones var stigahæst hjá Fjölni með 36 stig. Urté Slavickaite kom þar á eftir með 26 stig. Hjá ÍR var Greeta Uprus með 21 stig og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir með 19 stig. Keflavík er á toppi deildarinnar með níu sigra í níu leikjum. Á sama tíma er ÍR á botninum án stiga. Grindavík er í 5. sæti með þrjá sigra og sex töp líkt og Fjölnir sem er sæti neðar. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira