Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 14:30 Gabriel Martinelli í einum af þremur landsleikjum sínum fyrir Brasilíu. getty/Javier Mamani Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira
Baráttan um sæti í HM-hópnum var hörð og margir sterkir leikmenn sátu eftir með sárt ennið, þeirra á meðal Roberto Firmino og Gabigol. Sá síðarnefndi baunaði á Tite á samfélagsmiðlum eftir að valið var kunngjört og hann á hauk í horni í fyrrverandi landsliðsmanni Brasilíu, Neto. „Þetta er synd, algjört grín! Ég skammast mín! Hver er saga Martinellis? Hann hefur skorað 33 mörk á ferlinum,“ sagði Neto sem lék sextán landsleiki og skoraði sjö mörk á árunum 1988-93. „Að velja Martinelli en ekki Gabigol er virðingarleysi. Mesta ruglið af öllu,“ bætti Neto við. Hann segir að heima í Brasilíu viti enginn hver Martinelli sé. „Martinelli skorar fimm mörk á tímabili og ef hann labbar um hérna þekkir hann enginn. Að taka ekki Gabigol sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Copa Libertadores og var með 29 mörk á tímabilinu. Hvað hefur Martinelli gert í evrópskum bolta? Arsenal er ekki einu sinni í Meistaradeild Evrópu. Þetta er skandall!“ Hinn 26 ára Gabigol hefur skorað grimmt fyrir Flamengo undanfarin ár eftir misheppnaða dvöl hjá Inter á Ítalíu. Hann hefur leikið átján landsleiki og skorað fimm mörk. Martinelli lék sinn fyrsta landsleik fyrr á þessu ári og hefur síðan bætt tveimur við. Hann hefur skorað fimm mörk í átján leikjum fyrir Arsenal í öllum keppnum á tímabilinu.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Sjá meira