Ritstjóri Húsa og híbýla og Gestgjafans lætur af störfum: „Margt spennandi framundan“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 16:33 Hanna Ingibjörg hefur verið ritstjóri Húsa og Híbýla og Gestgjafans um árabil. Hún hefur nú látið af störfum. Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir er hætt sem ritstjóri tímaritanna Hús og Híbýla og Gestgjafans. Útgáfufélagið Birtíngur gefur út tímaritin en Hanna hefur verið ritstjóri Gestgjafans síðan árið 2016. Hún tók einnig við ritstjórn Hús og híbýla árið 2019. „Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir. Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
„Já, það er rétt að ég hætti um þar síðustu mánaðamót,“ segir Hanna í samtali við fréttastofu. „Ég hef nú stýrt tveimur tímaritum í rúmlega þrjú ár og starfað á Gestgjafanum frá því 2005 og verið ritstjóri þar frá árinu 2016. Þetta er orðinn langur en sérlega skemmtilegur tími þar sem ég hef látið verkin tala.“ Ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Hanna segist spennt að takast á við nýjar áskoranir og er að sögn með ýmsar hugmyndir. „Ég er ekki þekkt fyrir að sitja auðum höndum. Þegar einar dyr lokast opnast alltaf nýjar og það er margt spennandi framundan.“ Hanna Ingibjörg er spennt fyrir komandi áskorunum.Aldís Pálsdóttir Eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs vill ekki gefa upp hvort búið sé að ráða nýjan ritstjóra eða hvort þeir verða fleiri en einn yfir bæði Gestgjafanum og Húsum og híbýlum. Hún staðfestir þó að blöðin muni koma út á prentuðu formi eins og áður. „Birtíngur hefur verið í stafrænni þróun í tæp tvö ár, skipulagsbreytingar eru partur af þeirri vegferð. Það er eðlileg þróun að rekstur fyrirtækja taki breytingum og er fjölmiðlarekstur ekkert frábrugðin því,“ segir Sigríður. Að hennar sögn hefur Birtíngur ekki í hug að slaka neitt á í efnisframleiðslu. Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir framkvæmdastjóri Birtíngs segir að ekki standi til að slaka neitt á í efnisframleiðslu.Aðsend „Hanna Ingibjörg starfaði hjá Birtíngi í fjölda ára og við þökkum henni kærlega fyrir gott starf,“ segir Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira