Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.

Marín í Gameverunni fær til sín Allifret í heimsókn en þau ætla að setjast niður og spila svokalla Co-op leiki. Í þeim leikjum þurfa þau að snúa bökum saman til að vinna.
Streymi Gameverunnar hefst klukkan níu í kvöld og fylgjast má með því á Twitchrás GameTíví hér að neðan.