Tinna Guðrún vann sér sæti í íslenska körfuboltalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 13:30 Tinna Guðrún Alexandersdóttir hefur unnið sér sæti í A-landsliðinu með flottri frammistöðu í vetur. Vísir/Hulda Margrét Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir komandi tvo leiki liðsins í undankeppni Evrópumótsins. Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25) Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Leikið verður í núna í nóvember og aftur í febrúar 2023 og þar með klárast þessi undankeppni. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Spánn, Ungverjaland og Rúmenía. Ísland hefur leikið gegn Rúmeníu ytra og Ungverjalandi hér heima í nóvember fyrir ári síðan og tapaði báðum leikjum sínum. Núna er leikið er heima og að heiman að nýju en efsta liðið úr riðlinum í lok febrúar fer beint á EM 2023 en möguleiki er fyrir besta annað sætið að fylgja með á lokamótið (fjögur lið með bestan árangur úr öllum undanriðlunum tíu). Núna í nóvember á Ísland sína næstu tvo leiki á dagskránni, fyrst verður leikið á útivelli gegn Spáni þann 24. nóvember í Huelva, og svo hér heima gegn Rúmeníu. Heimaleikurinn fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 27. nóvember kl. 16:30 og verður í beinni á RÚV. Haukakonan Tinna Guðrún Alexandersdóttir er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni en Tinna hefur skorað 15,7 stig að meðaltali í leik í Subway deildinni í vetur. Topplið Keflavíkur, sem hefur unnið alla tíu leiki sína í vetur, á bara einn leikmann í hópnum en það Anna Ingunn Svansdóttir. Bæði Haukar og Valur eiga fleiri leikmenn í hópnum. Hin nítján ára gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er í hópnum þrátt fyrir að spila ekki í efstu deild en hún hefur skorað 26,9 stig í leik með Stjörnunni sem hefur unnið alla leiki sína í 1. deildinni í vetur. Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Íslenska liðið er þannig skipað: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (2 landsleikir) Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur (6) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (12) Dagný Lísa Davíðsdóttir · Fjölnir (4) Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan (2) Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (2) Hildur Björg Kjartansdóttir · BC Namur-Capitale, Belgíu (36) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Njarðvík (8) Sara Rún Hinriksdóttir · Faenza Basket Project, Ítalíu (26) Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar (Nýliði) Þóra Kristín Jónsdóttir · AKS Falcon, Danmörk (25)
Landslið kvenna í körfubolta Haukar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira