„Þetta var rosalega erfiður leikur“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 21. nóvember 2022 21:45 Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttur með sigurinn gegn ÍR í dag „Þetta var rosalega erfiður leikur. Mjög gott ÍR lið, þeir pressuðu okkur alveg í botn og gáfu okkur aldrei frið, virkilega flottur leikur hjá þeim. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að landa þessu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir þriggja marka sigur á ÍR í kvöld. ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“ FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
ÍR-ingar sitja í 11. sæti deildarinnar en FH eru í því fjórða. Aðspurður hvort að Sigursteinn hafi búist við að vera með meira forskot í leiknum sagði Sigursteinn að þetta hafi verið nákvæmlega það sem þeir hefðu búist við. „Það er nákvæmlega það sem að ég bjóst við því það er það sem að ÍR hefur verið að gera hrikalega vel í vetur. Þeir spila sextíu mínútur á fullu gasi og ég virði það virkilega við þá.“ Varnarleikur FH-inga hefur oft verið betri en í kvöld en þeir fengu á sig þrjátíu mörk. Sigursteinn tók undir að varnarleikurinn hafi verið slakur og þeir áttu erfitt með að stöðva ÍR. „Það eru fullt af hlutum sem að ég hefði vilja sjá öðruvísi og að því sögðu voru þeir flottir og okkur tókst illa að stöðva þá og það er stundum þannig. Ég er mjög ánægður með karakterinn að halda þeim þó frá okkur.“ Sigursteinn ætlar að fara yfir alla hluti úr þessum leik en leggja sérstaka áherslu á varnarleikinn. „Við förum yfir alla hluti en það gefur auga leið að okkur þykir of mikið að fá á okkur þrjátíu mörk en að sama skapi er ég ánægður með að skora þrjátíu og þrjú.“
FH Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍR 33-31| FH-ingar á sigursiglingu FH hefur verið á góðri siglingu og unnið sex leiki í röð í deild og bikar. Það var ekkert lát á sigurgöngu þeirra er þeir tóku á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld og unnu góðan þriggja marka sigur 33-30. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 21. nóvember 2022 21:10