Fiskaði víti og kallaður snillingur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 13:00 Snillingurinn Ronaldo fiskaði vítaspyrnu gegn Gana og fór að sjálfsögðu sjálfur á punktinn. Julian Finney/Getty Images Meðlimur nefndar sem greinir alla leiki á HM í Katar fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hrósar Cristiano Ronaldo og segir portúgalska framherjann með snilligáfu. Ástæðan er hvernig Ronaldo fiskaði vítaspyrnu í 3-2 sigir Portúgals á Gana. Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Portúgal vann 3-2 sigur á Gana á fimmtudaginn var. Ronaldo skoraði fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Ganverjar voru allt annað en sáttir með ákvörðun dómarans og sagði Otto Addo, þjálfari Gana, vildi meina að ekki væri um vítaspyrnu að ræða. „Dómarinn dæmdi vítaspyrnu sem var ekki vítaspyrna, það sáu það allir. Af hverju? Af því þetta er Ronaldo eða?“ Sunday Oliseh, meðlimur TSG nefndarinnar sem greinir alla leiki mótsins, segir að framherjar „séu að verða klókari.“ „Fólk getur sagt hvað sem það vill um Ronaldo en hann er mjög klókur, hvernig hann bíður í sekúndu, snertir boltann og fær svo snertingu frá varnarmanninum. Það er snilligáfa. Hrósum sóknarmönnunum en VAR [myndbandstæknin] er einnig stór ástæða þess að fleiri vítaspyrnur eru dæmdar. Dómarar geta horft á atvikið þrisvar eða fjórum sinnum áður en þeir dæma,“ sagði Oliseh um málið. Went to a Fifa briefing in Doha this morning.Technical study group member @SundayOOliseh (legend) called Cristiano Ronaldo a "total genius" for the way he won the penalty for #Por v #Gha.Full story: https://t.co/htGqW9yzBU #bbcfootball pic.twitter.com/Esyy7K5NLa— Shamoon Hafez (@ShamoonHafez) November 26, 2022 Því til sönnunar má benda á fjölda vítaspyrna sem hefur verið dæmdur á HM til þessa. Alls hafa 9 vítaspyrnur verið dæmdar í 20 leikjum og stefnir því í að metið frá 2018 verði slegið en þá voru dæmdar samtals 20 vítaspyrnur í 64 leikjum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira