Ekki tapað í átján leikjum í röð gegn Aftureldingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 16:00 Ásbjörn Friðriksson og félagar í FH hafa ekki tapað fyrir Aftureldingu í sex ár. vísir/hulda margrét Fara þarf aftur til 28. september 2016 til að vinna síðasta sigur Aftureldingar á FH. Liðin eigast við í stórleik 13. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. FH-ingar hafa haft sannkallað hreðjatak á Mosfellingum á undanförnum árum. Afturelding vann FH síðast á Varmá 28. september 2016, 27-26. Birkir Benediktsson skoraði átta mörk fyrir Mosfellinga og Mikk Pinnonen sjö. Síðan þá hafa FH og Afturelding mæst átján sinnum í deilda- og úrslitakeppni og tölfræðin er Hafnfirðingum hagstæð. Þeir hafa unnið fjórtán leiki og fjórum sinnum hefur orðið jafntefli. FH vann báða leiki liðanna í Olís-deildinni á síðasta tímabili; 26-31 í Mosfellsbænum og 27-21 í Kaplakrika. Bæði lið byrjuðu þetta tímabil rólega en hafa verið á góðu skriði að undanförnu. FH vann ekki í fyrstu fjórum leikjum sínum í Olís-deildinni en hefur síðan unnið sex leiki í röð auk eins leiks í Coca Cola bikarnum. Afturelding fékk bara eitt stig í fyrstu þremur deildarleikjum sínum en hefur síðan þá fengið þrettán stig af fjórtán mögulegum. Þá vann liðið vann bikarleik gegn Þór Ak. Leikur FH og Aftureldingar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrir leikinn verður einn dáðasti sonur FH, Geir Hallsteinsson, heiðraður fyrir áratuga langa þjónustu við félagið. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
FH-ingar hafa haft sannkallað hreðjatak á Mosfellingum á undanförnum árum. Afturelding vann FH síðast á Varmá 28. september 2016, 27-26. Birkir Benediktsson skoraði átta mörk fyrir Mosfellinga og Mikk Pinnonen sjö. Síðan þá hafa FH og Afturelding mæst átján sinnum í deilda- og úrslitakeppni og tölfræðin er Hafnfirðingum hagstæð. Þeir hafa unnið fjórtán leiki og fjórum sinnum hefur orðið jafntefli. FH vann báða leiki liðanna í Olís-deildinni á síðasta tímabili; 26-31 í Mosfellsbænum og 27-21 í Kaplakrika. Bæði lið byrjuðu þetta tímabil rólega en hafa verið á góðu skriði að undanförnu. FH vann ekki í fyrstu fjórum leikjum sínum í Olís-deildinni en hefur síðan unnið sex leiki í röð auk eins leiks í Coca Cola bikarnum. Afturelding fékk bara eitt stig í fyrstu þremur deildarleikjum sínum en hefur síðan þá fengið þrettán stig af fjórtán mögulegum. Þá vann liðið vann bikarleik gegn Þór Ak. Leikur FH og Aftureldingar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fyrir leikinn verður einn dáðasti sonur FH, Geir Hallsteinsson, heiðraður fyrir áratuga langa þjónustu við félagið.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira