„Erum á þeim stað að við verðum að ná í úrslit sama hvað“ Andri Már Eggertsson skrifar 28. nóvember 2022 21:30 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn Vísir/Diego Haukar komust aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á ÍR 30-26. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var jákvæður eftir leik. „Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“ Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira
„Við tókum tvö stig í kvöld. Ég er ánægður með það og ég var ánægður með mjög margt en annað sem ég var ekki eins ánægður með. Við erum á þeim stað að við verðum að fara ná í úrslit sama hvað og við gerðum það í kvöld,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hélt áfram að tala um það jákvæða hjá sínu liði. „Við vorum að leiða leikinn allan tímann. Við vorum með frumkvæðið allan leikinn en þegar við erum nokkrum mörkum yfir þá vantaði að ná að keyra yfir þá og klára leikinn. Við gáfum alltaf eftir þegar við fengum tækifæri til að gera út um leikinn.“ Haukar fengu tækifæri að klára leikinn verandi fjórum mörkum yfir en þá gáfu heimamenn eftir sem Ásgeir var ekki ánægður með. „Við fórum að klikka á dauðafærum, vorum með ódýra tæknifeila og fórum frá því sem búið var að gerast. Við spiluðum einfalt í dag en allt í einu fórum við að flækja hlutina. Varnarlega duttum við niður þar sem við vorum að spila góða vörn í eina og hálfa mínútu en þá kom lélegt skot sem endaði alltaf inni og ég hefði viljað sjá okkur klára varnirnar betur.“ Ásgeir var ánægður með innkomu Matas Pranckevicius sem varði ellefu skot í leiknum. „Matas kom inn á og tók nokkra góða bolta og mér fannst við einnig skynsamir fram á við og vorum með anda í að klára verkefnið.“
Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Sjá meira