Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi á vakt hjá Veðurstofu Íslands.
Þegar tilkynningin barst um klukkan tvö í nótt höfðu starfsmenn Veðurstofu ekki fengið neinar tilkynningar þess efnis að skjálftarnir hefðu fundist í byggð.
Um klukkan eitt í nótt varð skjálfti af stærðinni 3,8 í Bárðarbungu í Vatnajökli og um 20 mínútum síðar reið yfir skjálfti af stærðinni 3,0 í Goðabungu í Mýrdalsjökli.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá náttúruvársérfræðingi á vakt hjá Veðurstofu Íslands.
Þegar tilkynningin barst um klukkan tvö í nótt höfðu starfsmenn Veðurstofu ekki fengið neinar tilkynningar þess efnis að skjálftarnir hefðu fundist í byggð.