Ráðherra leggur til 37 milljarða heildarhækkun fjárframlaga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2022 06:52 Bróðurpartinum af viðbótarfjárframlaginu verður varið til heilbrigðismála. Vísir/Vilhelm Framlög til ýmissa málaflokka hækka um 37 milljarða króna ef tillögur ríkisstjórnarinnar um breytingar á fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 verða að veruleika. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti tillögurnar fyrir fjárlaganefnd í gær. Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var. Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Sjá meira
Það er Morgunblaðið sem greinir frá. Í frétt blaðsins segir að framlög til heilbrigðismála muni hækka um 12 milljarða á næsta ári, þar af 4,3 milljarðar til Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri og heilsugæslunnar. Stefnt er að því að vinna niður biðlista og þá er ákalli eftir auknu fjármagni vegna nýrra lyfja svarað. Fjárframlög til löggæslunnar munu aukast um 2,5 milljarða króna en þar af fara 1,4 milljarðar til lögreglunnar. Til stendur að efla lögregluna og aðgerðir hennar gegn skipulagðri brotastarfsemi. Að auki verða fjárframlög til Landhelgisgæslunnar aukin. „Það er mikilvægt að fólk sjái og viti að við látum ekki sitja við orðið tóm hvað varðar löggæslu og öryggi borgaranna,“ hefur Morgunblaðið eftir Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra. Framlög til félags-, húsnæðis- og tryggingamála mun hækka um 3,7 milljarða en þar af á að verja 1,1 milljarði í að hækka frítekjumark atvinnutekna öryrkja í 200 þúsund krónur á mánuði. Útlit er fyrir að tekjur ríkissjóðs verði 24 milljörðum hærri á næsta ári en áætlað var.
Fjárlagafrumvarp 2023 Heilbrigðismál Lögreglan Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Með óspektir og réðst á lögreglumann Innlent Fleiri fréttir Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Sjá meira